Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Guðmundur Þór Jóhannsson on July 15, 2008, 17:08:24
-
Er æfing plönuð á föstudaginn eða um helgina ?
kv
Gummi 303
-
ætli við höldum ekki æfingu annað hvort á föstudag eða laugardag, góð spá fyrir helgina allavega :)
Kv Gísli
-
Er æfing plönuð á föstudaginn eða um helgina ?
kv
Gummi 303
Það verður bara að vera.....
kvbæzi
-
Er ekkert að frétta með hvort það verði æfingi í þessari viku ??? [-o<
-
Það verður æfing í vikunni en það er spurning hvort hún verður á fimmtudag ,föstudag eða laugardag. Tekin verður ákvörðun um það í kvöld og upplýsingar settar inn á netið.
Með kveðju Davíð
-
Glæsilegt =D>
-
Er búið að ákveða með æfinguna??
-
Laugardaginn kl 12
-
Þetta er nú alveg broslegt hið minnsta.
Drift á rallycrossbrautinni var sett á laugardag vegna óska manna sem vildu mæta á föstudagsæfingu hjá KK einnig spyr ég valla hvort nokkuð sé keppni á laugardegi og því er svarað neitandi.
Mér finnst þetta ekki góð vinnubrögð af hálfu KK.
Einn pínu fúll
-
þeir sem vilja drifta þeir drifta og þeir sem vilja spyrna þeir spyrna, þetta er ekki ýkja flókið. En ef þú aftur á móti vilt stunda bæði þá hættirðu bara aðeins fyrr að drifta/spyrna og skiptir :roll:
-
við skulum bíð með öll stór orð þar sem samvinnuandi í íslensku mótorsport er en mjög ungur og viðkvæmur tala ekki um kvað mikið er um smá kóngjahugsun í okkur íslendingum og þá staðreynd að fólk getur ekki gert allt í einu maður verður stundum að velja á milli :D
-
Vægast sagt ömurlegt. [-X
-
Það er bara akkúrat ekkert ömurlegt við þetta. Skilyrðin sem fást við æfingu á laugarDEGI eru þau sömu (allaveganna MJÖG svipuð) þeim sem eru svo á keppnisdag, betra fyrir aflmeiri tækin að setja upp á svona dögum, skilyrði kl. 8 á föstudagskvöldi eru bara ekki þau sömu.
Ég tek undir með Gilson, þeir sem vilja drifta þeir drifta, þeir sem vilja spyrna þeir spyrna og þeir sem vilja hanga sér á spjallinu og grenja yfir einhverju sem hentar þeim ekki geta bara gert það og misst þá af hvoru tveggja.
Hættiði svo þessu helvítis væli og látið stjórnina í friði, ef hún væri ekki að þessu þá væri enginn kvartmíla.
EKM... sem ætlar að koma á laugardaginn... með bílinn.
-
Það er nú meira en bara drift í gangi Einar eins og sandspyrna fyrir norðan. [-X
Benta þér á eitt það væri ekki keppnir í kvartmílu ef við sem vinnum fyrir stjórnin værum ekki staðar. ](*,)
-
Laugardaginn kl 12
Er möguleiki á að byrja æfinguna fyrr á laugardaginn ?
Gæti mögulega henntað sumum aðeins betur.
Þar á meðal mér ...
Allavega ef það væri hægt þá væri það frábært.
kv
Gummi 303
-
Það er nú meira en bara drift í gangi Einar eins og sandspyrna fyrir norðan. [-X
Benta þér á eitt það væri ekki keppnir í kvartmílu ef við sem vinnum fyrir stjórnin værum ekki staðar. ](*,)
#-o
Ég var bara að koma með dæmi, veit af sandspyrnunni.
Ég var í keppnisstjórn í 8 ár, keppnisstjóri í 3 þeirra og hef starfað mikið fyrir þennan klúbb síðustu 13 árin. Ekki segja mér neitt sem ég veit ekki fyrir. =;
-
ein spurning, þarf maður að vera meðlimur KK til að taka þátt í æfingu ? eða getur maður bara borgað eitthvað ?
Langar rosalega að prófa bílinn hjá mér en tími ekki að borga í KK fyrir þessar 3 vikur sem ég er í rvk.
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
Þarna er aðeins talað um keppnir. Ekki æfingar :wink:
-
Mér hefur verið hálfpartinn bannað að tjá mig á þessum vef þar sem ég hef frekar sterkar skoðanir á ýmsum málum.
Við (KK) eigum og rekum braut og getum bara haft hana opna þegar það er þurrt.
Ef hin íþróttafélögin ætla að reyna að þvínga okkur og banna okkur að nota brautina þegar við getum verð ég alveg brjálaður.
Pííííííííííííííííííííííííííííp.
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
Þarna er aðeins talað um keppnir. Ekki æfingar :wink:
gleymdi þessum link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=15792.0
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
Þarna er aðeins talað um keppnir. Ekki æfingar :wink:
gleymdi þessum link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=15792.0
Spurning um að fara borga reikninginn frá BA :-$
-
Epli og appelsínur =;
Eiga knattspyrnumenn að hætta við leiki vegna þess að það gæti verið handboltaleikur fyrir norðan eða þá körfuknattleikur í Grindavík?
Nú um helgina er sandspyrna, kvartmíla, drift og torfæra.... Getur þetta verið eitthvað betra :shock: =D>
Menn velja það sport sem þeir hafa áhuga á að yðka eða horfa á. Kvartmílubíll er ekki drift bíll, hann er heldur ekki torfærubíll og alls ekki sandspyrnutæki í mínum huga.
Við eigum að nota aðstöðuna við hvert tækifæri sem gefst, því þau eru ekki mörg...
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
Þarna er aðeins talað um keppnir. Ekki æfingar :wink:
gleymdi þessum link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=15792.0
Spurning um að fara borga reikninginn frá BA :-$
Þetta er löngu greitt. Hefurðu ekkert fylgst með ?
-
Kiddi ég er þér samála nota brautina til þess er húnn 8-) O:) =D> mér hlakar til
kk þórður
-
úú ég mæti til að horfa á laugardaginn \:D/
Hvernig er það annars, eitthvað í gangi á föstudag?
Og já þessi drift keppni sem menn eru að tala um.. Hvar er hægt að nálgast upplýsingar um hana?
-
http://rca.forumcircle.com/viewtopic.php?p=219#219
varðandi flöskudaginn hja er það (http://www.zwatla.com/emo/emo/boisson/008.gif) eða þetta(http://www.zwatla.com/emo/emo/boisson/002.gif) nema´hjá sem eru að keppa á laugardaginn þá er það bara þetta(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/415.gif)
-
svona án gríns, eru þið að væla yfir því að það sé mikið að gera í bílaheimnum her á landi ?! :roll:
-
quote:Kvartmílubíll er ekki drift bíll, hann er heldur ekki torfærubíll og alls ekki sandspyrnutæki í mínum huga.
:oops: þetta bara vissi maður ekki :)
-
quote:Kvartmílubíll er ekki drift bíll, hann er heldur ekki torfærubíll og alls ekki sandspyrnutæki í mínum huga.
:oops: þetta bara vissi maður ekki :)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/biladagar08/drift/IMG_4917.jpg)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/biladagar08/drift/IMG_4935.jpg)
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=22410.0
Þarna er aðeins talað um keppnir. Ekki æfingar :wink:
gleymdi þessum link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=15792.0
Spurning um að fara borga reikninginn frá BA :-$
Þetta er löngu greitt. Hefurðu ekkert fylgst með ?
ég held að hann sé að meina að hann þurfi að fara að borga félagsgjöldin í BA
-
Hæ öll. Hvað er þetta drift ?
-
Hæ öll. Hvað er þetta drift ?
þetta
http://www.clipser.com/Play?vid=313684
-
Jæja styttist í þetta, maður er reyndar að vinna til 2 enn hlakka til að koma á eftir ;)
-
VÁÁ.... hingað til hafa menn verið að rífast yfir að ekki sé nó um að vera í íslensku mótorsporti og svo þegar hjólin fara að snúast og fólk þarf að velja þá er það ekki eins og það vill hafa það. ](*,)
Við skulum ekki gleyma því að sum okkar eru með fleiri en eitt áhugamál, mér finnst road race eitt af því sem ég myndi vilja stunda á braut hér heima þar hafa æfingar verið á sama tíma og æfingar kk, ég er að keppa í kvartmílu ég hef áhuga á krossinu og viti menn stundum skarast þetta á og ég þarf að velja, ég get bara ekki gert þá kröfu að félögin skipuleggi sitt starf algerlega eftir því hvað ég vil.
Öndum með nefinu og verrum þakklát fyrir að það er mikið að gerast þó við getum ekki sjálf verið allstaðar.
Ég er ekki með persónulegar árásir á einn né neinn en verum nú raunsæ, mótorsport á undir högg að sækja og verum ekki með skítkast okkar á milli.
-
Um að gera að keira sem mest í öllum greinum og reina að nota þetta drasl eitthvað..
Bara svo lengi sem keppnir í tengdum greinum skarast ekki, þ.e. kvartmíla og sandur, torfæra og sandur, mótorkross og sandur og þessháttar... :D
best að´láta sandinn bara ráða og þá eru allir sett :)