Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: cv 327 on July 14, 2008, 00:54:54
-
Sælir Dode gúrúar
Hvernig get ég fundið út hvort að Durangoinn sem ég var kaupa, sé með 4,7 eða 5,2 eða 5,9 ltr. vél?
Það stendur í skoðunarvottorði 5895 rúmcm. en ég held að sé ekki rétt skránig.
Takk fyrir.
Kv. Gunnar B
-
Ef hann er með 4.7 þá er hann með álhedd en 5.2-318 og 5.9-360 eru með járnhedd og allavega eldri vélarnar voru að mig minnir með stærðina steypta í blokkarvegginn h/m ef ég man rétt.
Kveðja af skaganum.
Ps.er svo ekki bara vin# sem segir alla söguna :roll:
-
Takk fyrir uppl. Er með vin nr., kann bara ekki að lesa út úr því. Kanski einhver geti aðstoðað mig með það?
Vin nr er eftirfarandi "1B4HS28N3YF306527"
Kv. Gunnar B.
-
Vehicle Record Summary
VIN: 1B4HS28N3YF306527 We found 10 record(s) for this vehicle
Year: 2000 Style/Body: SUV / Utility 4D
Make: Dodge Engine: 4.7L V8 MPI
Model: Durango SLT / SLT Plus / Sport Country of Assembly: United States
https://www.autocheck.com/consumers/creditCardAction.do?multiButton.y=1900080221&multiButton.x=1900080221&siteID=CJ1225587&vin=1B4HS28N3YF306527&sslRedirect=noRedirect
-
Heyrðu. Takk fyrir þetta.
Er reyndar frekar vonsvikinn að vélin sé ekki nema 4,7, hefði viljað hafa 5,9.
Ekki alltaf jólin hjá manni :)
Kv Gunnar B.
-
1.2l minn vel vona að þú hefur wkki borgað full verð wins og um 5.9 vel væri að ræða
hummm en eg þú hefur keypt hann á sölu eða umboði ættir þú að fá mismunninn tilbaka :D