Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: @Hemi on July 13, 2008, 22:21:59

Title: Firebird 84'
Post by: @Hemi on July 13, 2008, 22:21:59
Sælir

veit að ég spyr mikið hér ennn :P...

á einhver svona rimla til að setja aftan á skott rúðu á firebird 84 ?
á einhver nokkuð örn límmiða til að setja á húdd ? :)

hvernig haldiði að Crager SS felgur fari undir svona dót ? :S er það sweet eða bara viðbjöður ?... :/
Title: Re: Firebird 84'
Post by: Moli on July 13, 2008, 22:46:40
Um að gera að spyrja, öðruvísi lærir maður ekki.

Örnin færðu t.d. á eBay, www.classicindustries.com eða www.phoenixgraphics.com ásamt fleiri stöðum.

Cragar S/S undir bílinn, ekki spurning, 10" að aftan og 8" að framan, www.summitracing.com

Cylendra í hurðar og annað dót í 3rd gen Trans Am færðu t.d. líka á www.classicindustries.com notaði þá mikið þegar ég tók minn Trans Am í gegn, kostar ekki skít og betra að kaupa þetta nýtt heldur en að fá eitthvað sem er útjaskað og lélegt.
Title: Re: Firebird 84'
Post by: Belair on July 13, 2008, 22:50:58
dæmdu sjálfur
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00549.jpg)
allt sem þú þart er í þessum lista , þegar hann er kominn inn save hann
http://www.classicindustries.com/pdf/F_PDF_All.pdf
Title: Re: Firebird 84'
Post by: Belair on July 13, 2008, 22:54:04
www.phoenixgraphics.com  :smt023 fekk kittið mitt þar
Title: Re: Firebird 84'
Post by: @Hemi on July 13, 2008, 23:18:12
já takk fyrir þetta :)             

hefði helst viljað að vera búinn að koma dolluni i lag og fá nr á hana i þessum mánuði útaf bílprófið fæ ég 08.08.08 8-)  :D

en ekki vitiði um eitthvern sem gæti hjálpað mér við að laga dolluna fyrir lágt verð ? er nefnilega á 0 í $  er að borga bilpróf og búinn að fá alskonar stuff i bílinn til að fá smá töff lúkk á hann..   og vitiði um eitthvern sem getur gert við ryð í hurðonum ?? botninn er nefnilega algjörlega ryðgaður i gegn :/ og gúmmí listinn sem er meðfram rúðuni er gjörsamlega i klessu og vatn lekur þar niður og ryðgar fjandi mikið inni...

og er að fá nýtt húdd sem þarf að sprauta, vitiði um eitthvern góðan í þetta á góðu verði ? tími varla að fara á sprautunarverkstæði útaf það kostar to much fyrir mig :/ heh...


allavena sem ég veit að þyrfti að gera til að fá þetta á nr er : laga bremsur - laga ljós - laga rúðuþurkur - laga ryð - skipta um hedd. er að fá ljósamotora og rúðuþurku motor og nýjar bremsudælur og eitthverjar bremsuslöngur og er með "nýtt" hedd úr annari vél....