Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on July 13, 2008, 20:23:07

Title: 408 stroker og 351W
Post by: Moli on July 13, 2008, 20:23:07
Datt í hug að skella inn því sem föndrað var í Kópavoginum um helgina þegar settar voru saman 2 Windsor vélar með hjálp meistaranna miklu Aua bólstrara og Bigga Falcon. Þetta var annarsvegar 408cid stroker vél sem fer í ´70 Mustang Mach-1 hjá Leon og hinsvegar 351W (boruð í .030) sem fer í ´68 Mustangin hjá mér.

Leon er með ´71 Windsor blokk, boruð í .030 með 408cid stroker kitti.
Hertur Scat Sveifarás
Hertar Scat H-beam Stangir
Hertir Probe stimplar
AFR álhedd með 58cc sprengirými
Crane Cams Solid Rúllu knastás, 242/248, @ .50 (man ekki lift)
Comp Cams 1.6 Rúllu Rokkerarma
Weiand Stealth álmillihedd
Holley 830cfm blöndung
ARP boltar/studdar í öllu.
Hooker super competition keramic húðaðar flækjur
March performance pulley kit,
Póleraður alternator og vökvastýrisdæla líka frá MARCH performance.
High volume olíudælu.
Canton racing olíupönnu.
MSD kveikju, og 6-AL box.

....og helling af fleiru fíneríi sem ég hreinlega nenni ekki að telja upp 8)


Búið að þrífa, mála hjá Leon og gera klárt.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers1.jpg)

Gotterí sem bíður eftir að komast í blokkina.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers2.jpg)

Stimplarnir að skríða í.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers3.jpg)

Kjallarinn kominn í, ásamt vatnsdælu og MARCH performance "pulley" kitti.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers6.jpg)

AFR álheddin kominn á sinn stað.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers7.jpg)

Undirlyfturnar á sinn stað.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers8.jpg)

Fjandi myndarlegur rokkur.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/windsorbrothers9.jpg)


Notuðum tækifærið og skelltum minni vél saman líka. Þetta er ´69 Windsor blokk, svo gott sem standard mótor sem var sundurtekinn en er boraður í .030 með vel portuð hedd, I-beam stangir, Crane rúllu rocker örmum (þegar ég fæ þá.. haaa Heimir :lol: ) nýlega renndum sveifarás, volgum Crane knastás (216/228 @ .050) Vantar ennþá blöndung, flækjur ofl. Kemur við betra tækifæri enda fer þetta ekkert í bílinn fyrr en nk. vor. Á eftir að taka bílinn aðeins í gegn líka, sprauta vélarsal ofl. 8)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/moli_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/moli_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/moli_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/velastuss/moli_4.jpg)
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Kiddi on July 13, 2008, 20:36:51
Flott dót =D>
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Gunnar M Ólafsson on July 13, 2008, 20:58:28
Til hamingju með þettað strákar. Flottir :D
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Maverick70 on July 13, 2008, 22:00:54
hahaha glæsilegir strákar, já maggi minn armarnir bíða eftir þér dúlli, og þess má get að windsorin hjá magga er að þjappa 10,6 og virkaði mjöög vel
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: GTA on July 13, 2008, 22:43:43
Flott, gaman að sjá þegar þetta verður komið í bílana.
Sést þarna í sætin í GTA bílinn hjá mér, verið að skipta út brúna litnum í svart...........
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: 429Cobra on July 13, 2008, 23:07:27
Sælir félagar. :D

Flott hjá ykkur strákar. =D>

Nú eru það bara Birgir og Auðunn sem að þurfa að fara að klára hjá sér og koma Maverick með 408, og Falcon með 545 á göturnar. \:D/

Við erum búnir að bíða allt of lengi eftir þeim. :!:

Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: 1965 Chevy II on July 13, 2008, 23:13:46
Flott grams,allt úr efstu hillunni hjá Leon 8-)
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: R 69 on July 13, 2008, 23:35:30
Bara flottir
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Kiddi J on July 14, 2008, 13:32:38
Flott strákar, gaman af svona nýju dóti.
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: simmi_þ on July 14, 2008, 23:30:20
fjandin !!! mér sýnist bara á öllu Leon að þú eigir bara eftir að standa við stóru orðin og pissa yfir GM inn minn með öll þessi cubic...







p.s ljótur límmiði í glugganum þínum

k.v simmi
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Belair on July 14, 2008, 23:44:31
Simmi ertu (http://www.zwatla.com/emo/emo/boisson/018.gif)(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/195.gif)
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Kristján Skjóldal on July 15, 2008, 09:29:37
þetta er mjög flott :shock: gaman að það sé verið að hressa flest allar vélar á skerinu mjög flott =D>
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Ómar Firebird on July 15, 2008, 11:43:55
Mikið askoti er þetta flott allt saman :lol:
Þá er bara að vona að Leon noti þetta eitthvað og leifi einhverjum öðrum að máta farþegasætið hjá mola  :-"
Til hamingju báðir 2 þetta ætti vonandi að virka eittvað   :mrgreen:
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Moli on July 15, 2008, 17:42:42
Við Leon Þökkum jákvæðar viðtökurnar, það er um að gera að reyna gera amk. eitthvað. Ekki sitja bara með draslið í hillum inni í skúr!  8-)

Mikið askoti er þetta flott allt saman :lol:
Þá er bara að vona að Leon noti þetta eitthvað og leifi einhverjum öðrum að máta farþegasætið hjá mola  :-"
Til hamingju báðir 2 þetta ætti vonandi að virka eittvað   :mrgreen:

Alltaf velkominn í farþegarsætið Ómar! :wink:
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: Ford Racing on July 15, 2008, 19:25:09
Mikið djöfull er þetta myndarlegt  :shock: 8-)
Title: Re: 408 stroker og 351W
Post by: KiddiGretarzz on July 16, 2008, 00:09:05
mjög snyrtilegt hjá þér og vonandi mun þetta virka "fyrir allan peninginn"