Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: KiddiJeep on July 13, 2008, 16:30:54

Title: Ryðverja grind
Post by: KiddiJeep on July 13, 2008, 16:30:54
Hvernig myndu menn standa að því að ryðverja jeppagrind að innanverðu?
Title: Re: Ryðverja grind
Post by: Chevy_Rat on July 16, 2008, 05:40:51
Sæll :) KiddiJeep,það er sprautað inní bílgrindurnar ákveðinni tegung af smurfeiti með réttum tólum og spíssum á ryðvarnar græjunum sem hægt er að beigja og sveija í allar áttir og troða allstaðar inní bíl grindurnar,Þetta var allt í boði á betri Ryðvarnar verkstæðum hér áður fyrr->(fyrir lööngu síðan!!!),Og maður þurfti sérstaklega að byðja um þessa ryðvörn inn í bíl grindurnar!,En ég held að þeir séu ekki að bjóða upp á þessa ryðvörn inn í Jeppagrindur né aðrar bílgrindur í dag?,En ég get samt ekki fullyrt það!!!! :wink:
Title: Re: Ryðverja grind
Post by: KiddiJeep on July 16, 2008, 23:53:47
Já ég vildi nú vera laus við alla feiti og slíkt. Bara mála þetta almennilega... hvernig sem maður færi að því :^o Einhverjar hugmyndir?
Title: Re: Ryðverja grind
Post by: KiddiJeep on July 18, 2008, 00:42:00
Hvernig fara menn að þessu þegar þeir gera bíla upp... eða gera þeir kannski ekki neitt þar sem enginn sér :roll:
Title: Re: Ryðverja grind
Post by: Helgi on July 19, 2008, 10:13:31
Það er auðvitað lang eigulegast að láta heitgalvanisera grindur.  En þá þarf auðvitað að vera búið að rífa bílinn í spað og þetta ekki vera fullt af drullu.

kv.