Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: konrad on July 12, 2008, 19:28:02

Title: 66 chevelle
Post by: konrad on July 12, 2008, 19:28:02
Hver kannast við þennan?
66' chevrolet chevelle.
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Einar K. Möller on July 12, 2008, 19:28:45
Chevellan hans Kela, 396cid BBC í þessu eðal tæki.
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Moli on July 12, 2008, 20:15:23
Var á síðustu sýningu Kvartmíluklúbbsins, í Maí sl. 8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/burnout_2008/IMG_0128.JPG)
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Kristján Skjóldal on July 12, 2008, 21:07:54
já þessi stóð í Hafnafirði klár í keppni þegar ég Fékk bilpróið og ég er fædur 1969 og ekki séð hana mæta þar eða bara á rúntin  :D
Title: Re: 66 chevelle
Post by: konrad on July 12, 2008, 21:16:45
já þessi stóð í Hafnafirði klár í keppni þegar ég Fékk bilpróið og ég er fædur 1969 og ekki séð hana mæta þar eða bara á rúntin  :D

já hann hefur ekki farið í gang í 16 ár vegna bilunar en það er stutt í að hann fari í gang.
Title: Re: 66 chevelle
Post by: konrad on July 13, 2008, 18:44:39
á ekki að fara á míluna með hann :?: :?:

Jú klárlega, bara þegar hann loksins fer í gang :D :???:
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Kimii on October 28, 2008, 17:50:12
vonum það bara =D>

neiii bara mættur aftur
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Kimii on October 28, 2008, 18:52:49
ég????

já þú hefur ekki póstað hér frá því í júlí og ert strax byrjaður að spamma í hvern einasta þráð sem þú finnur
Title: Re: 66 chevelle
Post by: JHP on October 28, 2008, 22:40:47
já þessi stóð í Hafnafirði klár í keppni þegar ég Fékk bilpróið og ég er fædur 1969 og ekki séð hana mæta þar eða bara á rúntin  :D

já hann hefur ekki farið í gang í 16 ár vegna bilunar en það er stutt í að hann fari í gang.
Þetta er greinilega rosaleg bilun  :-s
Title: Re: 66 chevelle
Post by: Gutti on October 28, 2008, 23:28:02
bara töff chevelle en ég myndi nú skella öðrum lit á græuna ...