Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on July 10, 2008, 23:37:34

Title: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: Moli on July 10, 2008, 23:37:34
Þessi var að koma á göturnar, hrikalega fallegur 2008 Mustang Saleen STERLING. Þetta er afmælisútgáfa í tilefni af 25 ára afmæli Mustang Saleen.
Aðeins eru framleiddir 25 bílar og er þessi númer 15 og sá eini sem seldist utan USA. Bíllinn er með 302 vél (5.0L) með supercharger, og er 620 hestöfl.

Langar til að óska Hilmari enn og aftur innilega til hamingju með GEGGJAÐAN bíl.  =D>


Hérna eru nokkrar staðreyndir um bílinn.

VÉL:

 
DRIFRÁS:

 
BREMSUR:


DEKK OG FELGUR:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC07011.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC07003.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC06953.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC06963.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC06960.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC06966.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC07010.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/2008_saleen_sterling/normal_DSC07012.JPG)


Ekki amaleg innkeyrsla.
8)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/saleens.jpg)


Stutt video --> http://www.youtube.com/watch?v=BMK01bVcIXM
Fleiri og stærri myndir má sjá hérna --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=254
Frekari upplýsingar hérna --> http://www.gullospeed.com/sterling.htm

Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: bæzi on July 10, 2008, 23:46:27
Bara svalt.......

til hamingju Hilmar....
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2008, 23:52:37
Þessi var í skoðun um daginn þegar ég fór með trukkinn,hann er rosalega fallegur og fínn náunginn sem á hann.
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: Moli on July 10, 2008, 23:54:24
Rétt Frikki, Hilmar er toppnáungi, gull af manni!  :mrgreen:
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: R 69 on July 11, 2008, 00:00:36
Geðveikur bíll.

Sá hann fyrr í kvöld

 =D> =D> =D>
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: einarak on July 11, 2008, 00:12:40
já sæll!  :shock:
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: Svenni Turbo on July 11, 2008, 13:38:12
Þessi var í skoðun um daginn þegar ég fór með trukkinn,hann er rosalega fallegur og fínn náunginn sem á hann.


 :shock: Frikki  þó
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: doddizz on July 11, 2008, 15:50:22
 :shock:GEÐVEIKUR :shock: til hamingju :worship:
Title: Re: 2008 Saleen STERLING #15 af 25
Post by: 1965 Chevy II on July 11, 2008, 18:12:16
Þessi var í skoðun um daginn þegar ég fór með trukkinn,hann er rosalega fallegur og fínn náunginn sem á hann.


 :shock: Frikki  þó
hér er gat og ég í það :-"