Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: kristján Már on July 10, 2008, 11:25:26

Title: varahlutainnflutningur
Post by: kristján Már on July 10, 2008, 11:25:26
er einhver hérna sem hefur verið að sérpannta frá usa eða hefur þekkingu á því en málið er að ég er að velta fyrir mér að fá mér plastskúffu á cj5 sem kostar 1900 dollara veit einhver hvað svona gæti verið komin hingað á í heildarkostnaði
skúffan er í florida ef það skiptir máli
 kv. Kristján
Title: Re: varahlutainnflutningur
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2008, 12:14:39
Eggert
s:6602581