Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gilson on July 06, 2008, 22:29:46
-
sælir
langar svolítið að vita hver á rauðan 3 gen Camaro með ram air húddi. Bíllinn er á Selfossi, langar líka að vita hvort hann sé til sölu.
Kv Gísli
-
já ég er einmitt líka búinn að vera að pæla hvort þessi bíll sé enþá til :D....frændi minn átti hann einu sinni oooog hann var alltof geðveikur
-
Er þetta´86 IROC-Z bíllinn sem var í Eyjum??
-
Er þetta´86 IROC-Z bíllinn sem var í Eyjum??
hmmm ég er nú reyndar alls ekkert viss eeeen ég held ekki?
-
eru ekki að tala um þann sem er fyrir utan icecool?? sonur hans gunna í icecool á 3gen bsk og á að vera með 350
-
eru ekki að tala um þann sem er fyrir utan icecool?? sonur hans gunna í icecool á 3gen bsk og á að vera með 350
það stemmir, ætli hann sé í söluhugleiðingum ?
-
eru til nýlegar myndir af gripnum ?
-
eru til nýlegar myndir af gripnum ?
ég á eina mynd af þessum, skal setja hana inn á morgun
-
hvernig gengur með myndina ? 8-[
-
Já sorry gleymdi mér aðeins, en ég var ekki með myndavélina á mér þannig það var bara næst besta, síminn :D
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/18400285/325880214.jpg)
Getur það verið að það sé 4th gen hásing undir honum
-
annað hvort er 4th gen hásing eða hann er með spacera að aftan
-
Það er '97 trans am hásing undir honum með T/A girdle cover.
-
vááá hann er enþá geðveikari en mig minnti :shock:
-
nokkar myndir af honum
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01645.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01646.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Myndir%20Fra%20Bjarna/DSC01644.jpg)
-
jáá sæll :twisted: djöfull fer það 3gen vel ad vera með ram-air húdd
-
há en maður verður að finna velgert hood innan illa gerða hooda
-
það er nú smá svipur með þeim
(http://a695.ac-images.myspacecdn.com/images01/37/l_5436eebb356d288d1a2cee128e1bdb86.jpg)
-
nokkuð flottur, 3rd gen camaroinn á samt að vera með cowl húdd og firebirdinn ram-air að mínu mati
-
ég væri nú til í að bæta þessum í safnið ummm hvað ætli hann vilji fá fyrir hann :D