Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Bannaður on July 05, 2008, 09:36:34

Title: Æfingar á Go kart og Rallycrossi
Post by: Bannaður on July 05, 2008, 09:36:34
(http://www.germes-online.com/direct/dbimage/50301557/Go_Kart.jpg)

Það verður Go Kart æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg miðvikudagskvöldið 9. júlí. Æfingin byrjar kl 19:00 og líkur kl 22:00.    Allir Go Kart áhugamenn velkomnir.  Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar AÍH (http://aihsport.is/).

Brautin (http://rca.forumcircle.com/viewforum.php?f=14)



(http://konstruktors.com/blog/wp-content/uploads/2007/11/kaspars-dambis-rallycross-07.jpg)

Það verður Rallycross æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg Laugardaginn 12 júlí. Æfingin byrjar kl 12:00 og líkur kl 16:00. æfingargjald verður 5000kr. Við munum ræða fyrirhugað fyrirkomulag á æfingum og keppnum í sumar.  Allir Rallycross áhugamenn velkomnir.  Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar AÍH (http://aihsport.is/).

ATH. Einungis slikkar eða sumardekk leyfileg, Vetrar og rallydekk ekki leyfð.

Brautin (http://rca.forumcircle.com/viewforum.php?f=14)
Title: Re: Æfingar á Go kart og Rallycrossi
Post by: Bannaður on July 07, 2008, 20:29:34
Bara minna menn á þann 9unda
Title: Re: Æfingar á Go kart og Rallycrossi
Post by: Belair on July 07, 2008, 20:53:56
Gokartinn en biladur :(
Title: Re: Æfingar á Go kart og Rallycrossi
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 08, 2008, 02:22:06
Kvartmílukeppni á laugardaginn 12. Júlí