Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on July 04, 2008, 08:14:41

Title: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Anton Ólafsson on July 04, 2008, 08:14:41
Jæja í tilefni þess að þessi fór inn í skúr hjá eigandanum í gær er gott að hafa hann bíl dagsins.


Svona leit hann út seint á síðustu öld
(http://farm4.static.flickr.com/3050/2634480855_d777667947.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3262/2635304992_ea22dc36b7.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3055/2634481637_bd15869d67.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3105/2634481705_c51a3f936d.jpg)

Einhver byrjaði svo að gera hann upp og spaðaði hann niður,
Þessar eru frá því í gærkveldi.
(http://farm4.static.flickr.com/3056/2634494621_b5b65664f0.jpg)

Eigandinn tékkar á loftþrýstingnum fyrir átökin.
(http://farm4.static.flickr.com/3021/2634507133_584e6f83ec.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3259/2635346690_1b86092eaa.jpg)
Kominn inn.
(http://farm4.static.flickr.com/3256/2635357686_039df8bfde.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3120/2635369270_8dee954eb4.jpg)

Firehawk-inn viðraður á meðan sá gamli var settur innfyrir í skúrnum.
(http://farm4.static.flickr.com/3171/2635323011_94959f0580.jpg)
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: kristján Már on July 04, 2008, 15:45:40
úff hvað manni langar alltaf í þetta boddí þegar maður sér þetta :)
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: ljotikall on July 04, 2008, 15:56:41
veistu einhvad um framtíðar plönin a honum anton?
ps. kristján att þu sleðann sem er i avatar hja þer?
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: kristján Már on July 04, 2008, 20:58:53
sæll heirðu nei ég á hann ekki, vinur minn á hann við vorum að sprauta hann um daginn eða ég og Fíji :) þetta er arcticcat en svo erum við að fara gera eitthvað alveg svakalegt á skidoinn minn hehehe
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: HK RACING2 on July 04, 2008, 23:54:54
Getur ekki staðist að þessi bíll var ljósgrænn original?
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Anton Ólafsson on July 07, 2008, 23:04:45
Getur ekki staðist að þessi bíll var ljósgrænn original?

Ert þú að meina þennan bíl?

(http://farm4.static.flickr.com/3037/2647073853_669bd4e923.jpg)
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: HK RACING2 on July 08, 2008, 00:08:38
Getur ekki staðist að þessi bíll var ljósgrænn original?

Ert þú að meina þennan bíl?

(http://farm4.static.flickr.com/3037/2647073853_669bd4e923.jpg)
Allavega átti bróðir minn svona bíl grænan og mig rámar í að númerið á honum hafi verið UI 200,allavega varð sá bíll rauður veit ég.
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: HK RACING2 on July 08, 2008, 00:14:37
Hljóp og athugaði myndir sem ég á af honum,númerið er UI200,þessi bíll kom ofan af velli ef ég man rétt,horgrænn og vel upplitaður,vantaði afturstuðara og brotið panelið aftan á honum,var sjálfskiptingarvesen á honum,þetta er sennilega um 92-93,var seinna meir málaður rauður.
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Firehawk on July 08, 2008, 08:59:44
Jú, það passar, þetta er UI 200.

Hann var örugglega skráður hér 1991 og var greinilega ljósgrænn  :smt083

Ég væri alveg til að fá gamlar myndir af honum. Áttu þær í digital?

-j
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: HK RACING2 on July 08, 2008, 09:25:12
Jú, það passar, þetta er UI 200.

Hann var örugglega skráður hér 1991 og var greinilega ljósgrænn  :smt083

Ég væri alveg til að fá gamlar myndir af honum. Áttu þær í digital?

-j
Nei bara á pappír,skal skanna inn eina eða tvær...
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Moli on November 17, 2008, 19:26:58
Sæll Jói, fékk albúmið hjá Himma (HK RACING) lánað, seint koma myndir en koma þó...  :mrgreen:

Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Firehawk on November 17, 2008, 20:44:38
Sæll Jói, fékk albúmið hjá Himma (HK RACING) lánað, seint koma myndir en koma þó...  :mrgreen:

Schnilld!

Er aðeins byrjaður að brasa í honum  \:D/

-j
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Guðmundur Björnsson on January 06, 2009, 16:36:34
Sælir, smá forvitni hérna en hvað er planið með þennan 73 bíl orginal eða...!!!!


      KV
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Kristján Skjóldal on January 06, 2009, 16:39:22
ég veðja á það já :D
Title: Re: Bíll dagsins 4.júlí. 1973 Pontiac Firebird 1973
Post by: Firehawk on January 07, 2009, 10:53:25
Uhhhhh...NEI  :lol:

Pro touring T/A clone.

-j