Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Harry þór on June 28, 2008, 23:36:51

Title: flottur slippi
Post by: Harry þór on June 28, 2008, 23:36:51
Sæl öll og takk fyir góðan og langan dag.

Langar að deila með ykkur úrslitaspyrnu í MC flokki .

Ragnar setti Íslandamet sem kemur til með að standa fram að næstu keppni.

mbk Harry
Title: Re: flottur slippi
Post by: Árný Eva on June 28, 2008, 23:43:19
Sæl öll og takk fyir góðan og langan dag.

Langar að deila með ykkur úrslitaspyrnu í MC flokki .

Ragnar setti Íslandamet sem kemur til með að standa fram að næstu keppni.

mbk Harry

Vá það munar nú ekki miklu þarna
Title: Re: flottur slippi
Post by: Disturbed on June 29, 2008, 00:03:36
649.53mph  :lol:
Title: Re: flottur slippi
Post by: 1966 Charger on June 29, 2008, 00:05:09
Gott dæmi um holeshot win (bíllinn með lægra e.t. tapar spyrnu)

Svona eiga race að vera!

Þegar ég renndi yfir endalinuna í síðasta rönninu og sá Camaroin hvorki fyrir framan mig né aftan; leit þá til hliðar og hver var þar mættur c.a. tveimur fetum fyrir aftan mig  á 177 km/ klst. og gaf thumbs up glottandi, annar en Harry.  Þetta var priceless moment.

Hlakka til að kljást við hann næst og þakka öllum sem unnu að keppninni fyrir okkur öll sem voru með hjálma á hausnum.

Þeir keppendur sem voru eitthvað strekktir þarna verða að gera sér grein fyrir að því miður eru færri og færri að gefa sig til sjálfboðaliðastarfa í íþróttum sem okkar.  Okkur stendur næst að hvetja þau sem nenna enn að standa í þessu með okkur.  Veriði bara heima í Ludo ef þið þolið ekki að keppa við þessar aðstæður. 
Þetta bitnaði fyrst og fremst á áhorfendum en þetta hlýtur bara að batna.....

Ragnar
Title: Re: flottur slippi
Post by: 1965 Chevy II on June 29, 2008, 12:49:22
Flottur viðbragðstími hjá ykkur,svona er gaman að keppa og horfa á.
Til lukku með metið Raggi =D>
Title: Re: flottur slippi
Post by: Harry þór on June 29, 2008, 21:18:11
Sæll Villijons - þú átt ekkert með að fara upp í stjórnstöð. þarna voru menn í miklu stressi sem var mikilvæga heldur en þitt stress. Maður getur rétt ímyndað sér stressið þarna uppi í stjórnstöð með alla keppendur og áhorfendur á bakinu.Þeir skulda þér enga afsökun. Næst verða skiltin komin í gagnið og þá á þetta vandamál er vera úr sögunni.


mbk Harry
Title: Re: flottur slippi
Post by: MR.B00M on June 29, 2008, 21:43:37
Fyrir fyrsta er frásögn þín hvernig beiðnin var borinn fram lygi og ég fyrirgef ekki lygurum .Hins vega ef þú segir rétt og satt frá þá skal ég athuga málið.

Kveðja Sæmundur Eric
Title: Re: flottur slippi
Post by: MR.B00M on June 29, 2008, 21:58:02
Ljótt að segja þá lýgur þú enþá. Því miður fyrir þig þá voru annsi mörg vitni af þinni framkomu.
Frá mínum dyrum áttir þú það fyllilega skilið sem þú fékst frá mér.Lýð aldrei dónaskap alveg sama frá hverjum hann kemur og svara fyrir mér ef mér finnst þurfa.

Kveðja Sæmundur Eric
Title: Re: flottur slippi
Post by: MR.B00M on June 29, 2008, 21:58:54
Annars flottur miði. 8-)
Title: Re: flottur slippi
Post by: villijonss on June 29, 2008, 22:02:10
hvað var það sem ég gerði eiginlega ? dónaleg framkoma ha það var það þá . ég orðaði þetta ekki einu sinni hasta lega að mér fannst , ég þori ekki annað en þá að biðjast afsökunar á hverju því sem ég hafi átt að hafa gert.



hefur verið geggjuð spyrna . :)
Title: Re: flottur slippi
Post by: Daníel Már on June 29, 2008, 23:33:10
hehehe þetta var mögnuð spyrna hjá ykkur Harry, þegar að ég sá viðbragð, tíman og hraðan þá átti ég ekki til orð hvað þetta var rosalega jöfn spyrna hehehe :) bara flottur miði! :)