Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on June 27, 2008, 10:48:14
-
Það var tekið til í félagsheimili svo nú er hægt að halda fundi þar,lagt og dregið í fyrir ljósaskiltum,trackbite á brautina og "dekkjað" yfir,rakað og gert klárt fyrir túnþökur.Góður dagur með duglegum mönnum.
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0077.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0079.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0080.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0081.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0082.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0083.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0084.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0085.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0086.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0087.jpg)
-
Þetta er að verða alveg stórglæsilegt, ég óska ykkur bara til hamingju með þetta allt saman! Þið öll sem lögðuð hendur ykkar í þetta eigið að vera stolt af ykkur og eigið stóran og mikinn heiður skilið og stórt klapp á bakið fyrir þetta allt saman. Bíð mjög spenntur eftir laugardeginum =D>
-
Helv er þetta magnað :D
-
já þetta er magnað og þetta lika
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/vinnudagur%20270608/IMAG0084.jpg)
(http://www.zwatla.com/emo/2007/msn/045.gif)
-
Glæsilegt! Eigið risa hrós skilið =D>
-
Þetta er náttúrulega bara STÓRGLÆSILEGT! Stórt skref í sögu klúbbsins! =D>