Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on June 27, 2008, 10:38:22
-
Er þetta ekki bíllinn sem er verið að auglýsa til sölu núna?'
(http://farm4.static.flickr.com/3071/2614925865_67010b497d.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3018/2615751816_4bc9df8690.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3260/2615749528_c5fafe3935.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3032/2615747472_a632d73568.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3111/2614916735_99de9d5dc5.jpg)
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32378.0 (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=32378.0)
-
Jú mikið rétt,hún keyrir og allt slíkt,eðalproject.
-
ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! :-k
-
ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! :-k
ég skal seigja þér bíl sem maður ætti að taka að sér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31680.0 ef það er nú ekki búið að taka hann
-
ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! :-k
ég skal seigja þér bíl sem maður ætti að taka að sér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31680.0 ef það er nú ekki búið að taka hann
4dyra er mjög ílla farna úr riði
Þú ert ágætur :lol:
Þá hljómar þessi blái mun betur....Enda virðist þetta vera spennandi verkefni.
-
ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! :-k
ég skal seigja þér bíl sem maður ætti að taka að sér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31680.0 ef það er nú ekki búið að taka hann
4dyra er mjög ílla farna úr riði
Þú ert ágætur :lol:
Þá hljómar þessi blái mun betur....Enda virðist þetta vera spennandi verkefni.
jepp mjög spenandi
-
Þessi bíll er alveg stráheill, og jú þetta er bíllinn sem er auglýstur til sölu.
Mótorinn tekur vel á
-
Hann er kominn norður.
Hérna er svo ein gömul af honum
(http://farm4.static.flickr.com/3012/2655945134_38b62cca07.jpg)
Þekkir einhver sögu þessa bíls?
-
Ég átti þessa Chevelle ca frá 1984 til 1989 orginal 350 með 350 skiptingu það var 12 bolta(http://) hásing veit ekki hvort hún er orginal.Ég keypti hana úr Kópavogi veit enga sögu fyrir þann tíma. Ég tók hana í gegn og lét mála hana ca 87 88 . Svo lenti hún í tjóni eftir að ég seldi hana og ég eignast hana aftur tjónaða og skipti á henni og forlátri SS Novu við Hermann Smárason.(einnig kominn norður)
Hún gekk eithvað á milli manna næstu árinn eða þar til að Ingvar eignast hana.Þessi bíll er búinn að standa inni meira og minna síðan 1986 og ekki verið á númerum síðan 1989.
Óska nýjum eiganda til hamingu með bílinn.
Kv. Benni
-
Hvað er að frétta af þessum er eitthvað byrja að vinna í honum. Verður hann klár á Bíladaga 17 júni.
Kv Benni
-
Kallinn er nýkominn á sjó, það tekur gjarnan 2 mánuði, það hefur lítið gerst enn, en þegar hann kemur í land er langt frí og þá gæti allt gerst.. það er ekkert mál að skvera þennan bíl af í hasti og gera hann glæsilegann!
-
Kallinn er nýkominn á sjó, það tekur gjarnan 2 mánuði, það hefur lítið gerst enn, en þegar hann kemur í land er langt frí og þá gæti allt gerst.. það er ekkert mál að skvera þennan bíl af í hasti og gera hann glæsilegann!
Hver var að fá sér þennan? =D>
-
Kallinn er nýkominn á sjó, það tekur gjarnan 2 mánuði, það hefur lítið gerst enn, en þegar hann kemur í land er langt frí og þá gæti allt gerst.. það er ekkert mál að skvera þennan bíl af í hasti og gera hann glæsilegann!
Hver var að fá sér þennan? =D>
Kauðinn heitir Bjarki Hreinss. 8-) ...mikill snillingur!
-
Jah mér sýnist það heldur betur =D>
Er það kannski sá Bjarki sem átti rauða camaroinn? O:)
-
já
-
Djöfull er það magnað, þetta eru náttúrulega sturlaðir bílar :smt023
Bjarki, til hamingju með æðislegan bíl! 8-)
Kv. Kristján
-
Ég átti þessa Chevelle ca frá 1984 til 1989 orginal 350 með 350 skiptingu það var 12 bolta(http://) hásing veit ekki hvort hún er orginal.Ég keypti hana úr Kópavogi veit enga sögu fyrir þann tíma. Ég tók hana í gegn og lét mála hana ca 87 88 . Svo lenti hún í tjóni eftir að ég seldi hana og ég eignast hana aftur tjónaða og skipti á henni og forlátri SS Novu við Hermann Smárason.(einnig kominn norður)
Hún gekk eithvað á milli manna næstu árinn eða þar til að Ingvar eignast hana.Þessi bíll er búinn að standa inni meira og minna síðan 1986 og ekki verið á númerum síðan 1989.
Óska nýjum eiganda til hamingu með bílinn.
Kv. Benni
Ef hann var með brúnum frambrettum ca 83 og keðjustýri..Þá mældist of stuð í honum og eigandinn yfirleitt afturí O:) Kv ÓE
-
Sæll Óskar það gæti meira en verið að þessi Chevelle hafi verið með brúnum brettum i denn.
Þegar ég kaupi hana var hún nýlega máluð, en ég kaupi hana af manni sem heitir Róbert og bjó í Kóp.
Og ég hef heyrt að oft hafi verið fjör í henni um helgar.
Kv Benni
-
enda varð að henda innréttingu þar sem sæðisblettir og vín var út um allt :lol:
-
Sæll Óskar það gæti meira en verið að þessi Chevelle hafi verið með brúnum brettum i denn.
Þegar ég kaupi hana var hún nýlega máluð, en ég kaupi hana af manni sem heitir Róbert og bjó í Kóp.
Og ég hef heyrt að oft hafi verið fjör í henni um helgar.
Kv Benni
Sæll passar hann heitir Róbert..Guffi vinur hans sem rak Bílastjörnuna hefur sennilega málað hann..flottir kallar! Hélt að þessi bíll væri löngu horfinn , var samt alltaf þéttur og góður. Brúnu brettin komu eftir lélegan bremsukafla vestur á Granda :)
Kv ÓE
-
Gunni Ævarss. (GunniCamaro) var að segja mér ýmislegt um þennan bíl í gærkvöldi og hvernig var sukkað í honum um helgar hér áður fyrr, talaði einmitt um brúnu frambrettinn. Skemmtilegar sögur, ein góð þar sem m.a. kom fram gamall kall á Skoda, Chevelle að sleppa hjólum, neistaflug, ofl. Væri gaman ef Gunni myndi púsla þessari sögu saman fyrir hina! 8-)
-
Þessi bíll má muna tímanna tvenna svo sannanlega, því hann er soðinn samann úr tveimur bodíum á fyrstu árunum '75 + -.
En það er ekkert útá það að setja því það er það vel gert að enginn hefur tekið eftir því.
kv jói