Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kimii on June 25, 2008, 16:58:07
-
Krónan styrktist um 4% í dag. Lokagildi gengisvísitölunnar er 161 stig en var 167,80 stig við opnun markaða. Veltan á millibankamarkaði nam 65,7 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. Gengi Bandaríkjadals er 80,45 krónur, evran er 125,29 krónur og pundið er komið niður fyrir 160 krónur á ný. Er 158,25 krónur.
veiii loksins ekki allt á leiðini upp \:D/
-
Skyldi bensínið þá lækka.. 8-[ .... neeeeee.. varla.. [-(
-
nee ætli það nokkuð ](*,) en gengi krónunar er líka sátt með kvartmílusumarið og byrjunina í gær :D \:D/
-
Ef krónan er að styrkjast ....er þá ekki gengið á henni að hækka ?? :-#
Kvasir
-
ef krónan styrkist eða gengi krónunar hækkar gagnvart öðrum gjaldmiðli þá kostar viðkomandi gjaldmiðill lægra verð
-
Já, þakka þér fyrir að benda mér á það =D>
Þegar þessi þráður var skrifaður, og það sem meint var, var að gengi krónunnar væri að hækka (styrkjast).. en ekki lækka eins og topicið segir...
En þið megið hafa þetta eins vitlaust og þið viljið..ég ætla ekki að skipta mér af því..