Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on June 25, 2008, 00:51:27

Title: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Moli on June 25, 2008, 00:51:27
Fullt af fólki og fullt af bílum í góðu veðri, bara eins og það á að vera. 8)

Nennti ekki að laga þessar til í Photoshop, skellti þeim í snarheitum inn!

Myndir hér ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=250

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_1107.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0967.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0887.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0995.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0901.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0873.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_1038.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0859.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0781.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_0921.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_24_06_08/IMG_1054.JPG)
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: 429Cobra on June 25, 2008, 00:58:30
Sælir félagar. :)

Flott æfing, og staffið stóð sig vel. =D>

En "HEMI kallinn" er alltaf flottur. \:D/

Vonum að mætingin verði flott á laugardaginn. 8-)



Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Óli Ingi on June 25, 2008, 01:37:51
shiiiiiiiiii...þetta hefur verið geggjuð æfing...agalegt að vera svona langt í burtu!!! voru menn að taka einhverja tíma þarna...? Þórður? Bláa chevelan? Óli á Hemi? já og allir hinir!!
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Belair on June 25, 2008, 04:11:19
góðar mynd Moli (http://www.postsmile.net/img/29/2967.gif) (http://www.postsmile.net/img/29/2964.gif)  (http://www.postsmile.net/img/29/2965.gif)(http://www.postsmile.net/img/29/2963.gif)  (http://www.postsmile.net/img/29/2966.gif)
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2008, 09:06:29
þessi beler er geðveikur :shock: :shock: :shock:þetta er með flottari myndum sem ég hef séð þas skotið á þennan beler :shock: :shock: =D>
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: ljotikall on June 25, 2008, 09:38:24
einhvad info um belair-inn??
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Einar K. Möller on June 25, 2008, 11:08:50
shiiiiiiiiii...þetta hefur verið geggjuð æfing...agalegt að vera svona langt í burtu!!! voru menn að taka einhverja tíma þarna...? Þórður? Bláa chevelan? Óli á Hemi? já og allir hinir!!

Þórður tók 9.29 á mótor, Chevellan fór 12.40, Óli fór 11.96 og lyfti hjólum (ekkert transbrake).
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2008, 12:05:54
en þú :?:
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Elmar Þór on June 25, 2008, 12:16:09
shiiiiiiiiii...þetta hefur verið geggjuð æfing...agalegt að vera svona langt í burtu!!! voru menn að taka einhverja tíma þarna...? Þórður? Bláa chevelan? Óli á Hemi? já og allir hinir!!

Þórður tók 9.29 á mótor, Chevellan fór 12.40, Óli fór 11.96 og lyfti hjólum (ekkert transbrake).

Óli fór 11.96@98 milum var það ekki, hann á nóg inni.
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Einar K. Möller on June 25, 2008, 12:23:56
en þú :?:

Var ekki með bílinn.
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Valli Djöfull on June 25, 2008, 12:39:32
Leiðinlegt að hafa ekki séð neinn OF bíl..  OF ökumenn eru kannski það góðir að þeir þurfi ekki æfingu  8-[
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Einar K. Möller on June 25, 2008, 12:48:53
Það er varla verandi fyrir OF bíla þarna þegar það eru kannski 50-60 aðrir bílar í stanslausri röð og svona mikil traffík í pittinum.
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Valli Djöfull on June 25, 2008, 13:13:16
Þegar þeir hafa mætt hafa þeir fengið að fara framhjá röð svo það ætti að vera í lagi :)
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Hera on June 25, 2008, 13:25:39
Það verður æfing á föstudaginn bara fyrir keppendur, þannig að þá ættu OF bílarnir að geta mætt.
Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir okkur hin að hliðra til fyrir ykkur ofur kallana enda bara gaman að sjá ykkur í action  :wink:

Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2008, 23:34:45
nú á föstudagskveldi =P~
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Valli Djöfull on June 26, 2008, 00:01:38
nú á föstudagskveldi =P~
Á að mæta snemma? :)  Eingöngu skráðir keppendur fá að keyra á föstudagsæfingu.. 8-)
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Kristján Skjóldal on June 26, 2008, 00:18:40
ég kem á morgum \:D/
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: 1965 Chevy II on June 26, 2008, 00:27:10
Frábærar myndir Maggi,ég kann vel að meta myndir bara eins og þær komu úr vélinni,nota sjálfur photoshop lítið og kann reyndar lítið sem ekkert á það.
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: HK RACING2 on June 26, 2008, 00:30:22
Það verður æfing á föstudaginn bara fyrir keppendur, þannig að þá ættu OF bílarnir að geta mætt.
Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir okkur hin að hliðra til fyrir ykkur ofur kallana enda bara gaman að sjá ykkur í action  :wink:


Þarf að skrá sig í KK til að keppa eða er þetta eins og í götumílunni að það er nóg að vera í klúbb innan ÍSÍ?
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Hera on June 26, 2008, 08:48:48
Það verður æfing á föstudaginn bara fyrir keppendur, þannig að þá ættu OF bílarnir að geta mætt.
Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir okkur hin að hliðra til fyrir ykkur ofur kallana enda bara gaman að sjá ykkur í action  :wink:


Þarf að skrá sig í KK til að keppa eða er þetta eins og í götumílunni að það er nóg að vera í klúbb innan ÍSÍ?


Ég veit að það er samkomulag milli KK og BA með æfingar og keppnir þeð er umræða um það einthverstaðar hér á spjallinu, veit ekki með önnur félög.
Strákarnir í stjórn þurfa að svara því.
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Kristján Skjóldal on June 26, 2008, 08:58:50
þið þurfið ekker að hafa áhyggjur kem bara og horfi á aðra :D
Title: Re: Myndir frá æfingu á Þriðjudagskvöld.
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 26, 2008, 09:35:55
Í sambandi við tryggingar í fyrra þá þurftu menn að vera í annað hvort KK eða BA til að æfa og keppa á kvartmílubrautinni.
Þetta var í þeim tryggingapakka sem við tókum frá okkar tryggingarfélagi.
Þar af leiðandi eru áhorfendur tryggðir og starfsfólk er tryggt sérstaklega.