Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Daníel Már on June 24, 2008, 01:26:23
-
Jæja hitt og þetta búið að gerast nema hvað að ég bætti tíman úr 12.55 í 12.33 enn auk hraðan um 7mph sem endaði þá úr 108mph í 115mph sem er MJÖG gott enn 1/8 hinsvegar vill ekki breytast þannig eina breytingin er 4 gírinn
60ft 1.813
1/8 7.944@86mph
1/4 12.337@115.08mph
ég er mjög sáttur við þetta enn ég vill komast í 11.99 á stock turbo enn ég vonast að það gerist í sumar enn það verður að koma í ljós.
(http://www.dog8me.com/petur/d/1586-2/kvartmila+041+copy.jpg)
nú götumílan á akureyri náði ég 2 sæti í flokki 4x4 á tímanum 7.440 sem er mjög ósvipaður þeim sem ég náði uppá kvartmílubraut núna á laugardaginn :lol: allavega það er mikill munur þarna á milli
enn nokkrar myndir og video af götuspyrnunni
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/biladagar08/spyrna/IMG_3943.jpg)
http://www.youtube.com/watch?v=WtXc-D-H6OY
http://www.youtube.com/watch?v=omGgw...eature=related
(http://cs-004.123.is/eb38032e-2772-451c-a768-5b1e637f30c1.jpg)
svo á ég svona uppá hillu þetta er s.s Brian Crower 272 ásar intake og exhaust þannig ég fæ vonandi enn meira topend power þar þannig vonandi hjálpar þetta eitthvað.
(http://cs-001.123.is/DrawPicture.aspx?id=5ad85c6a-3c1f-4f5e-b7d6-0c2ea3cb1f2f)
enn þetta verður skemmtilegt sumar og langaði bara að deila þessu með ykkur :wink:
-
Flottur hjá þér kall og góður tími hja þér =D>
-
Bara flott 8-)
nema húddið, það er :-#
-
Bara flott 8-)
nema húddið, það er :-#
sammála
carbon klæða billinn eða mála húddið
en ef hann er happy með hann .þá er ekkert sem við getum gert nema segja goður bill
-
Jæja kominn í 12.120@115mph það ætti að vera hægt að kreista smá útur honum og ná greyinu í 11.99 hehe enn allavega nokkrar myndir frá gærdeginum
Myndir frá Kristjáni
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7550.jpg)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7552.jpg)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7568.jpg)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7670.jpg)
(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7692.jpg)
Myndir frá Pésa
(http://www.dog8me.com/petur/d/3427-1/kvartmilas+064+copy.jpg)
(http://www.dog8me.com/petur/d/3430-1/kvartmilas+065+copy.jpg)
Takk fyrir gærdagin það var bara gaman