Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Axel Volvo on June 23, 2008, 15:53:26
-
IT 877
er möguleiki að einhver geti fundið VIN númerið á honum?
-
YV1244243J1282688
-
thx
-
væriru líka til að setja inn eigendaferil og hvort að það sé búið að afskrá hann?
-
Boðun í skoðun 26.10.2003 Lögreglan Egilsstöðum,plötustaða:eyðilagðar
seinasti skráði eigandi :Bjartmar Guðlaugsson Eiðum
líklega dáinn,er þessi bíll enn til?
-
Bjartmar gaf mér hann síðasta sumar, þá þurfti bara að skipta um pakningar í mótor. Hann gekk samt. Svo þegar ég fékk hann reif ég bílinn, skildi skelina, hurðar og eitthvað af hjólabúnaði hérna bakvið útihús á Stöðvarfirði, þá kom Fjarðabyggðar tiltektarátakið og hirti bílinn, er að berjast fyrir að fá 15 þúsund kallinn, þurfti að fá VIN númerið til þess.
-
Hérna er eigandaferillinn:
25.06.2002 25.06.2002 26.06.2002 Bjartmar A Guðlaugsson Eiðar barnaskóli
14.10.1987 14.10.1987 14.10.1987 Sigurbjartur Helgason Klapparhlíð 5
Númer :Dags. Skýring Staðsetning
29.08.2005 Afklippt v/ tryggingar Frumherji Fellabæ