Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on June 23, 2008, 09:18:49

Title: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 23, 2008, 09:18:49
vitiði nokkuð um einhverja bílakirkjugarða þar sem er hægt að kaupa einhverja bíla.
væri fínt að fá staðsetningu á nokkrum.
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: maxel on June 23, 2008, 09:45:58
Garðstaðir Vestfjörðum

Nema eigandinn býr í draumaheimi og vill alltof mikið fyrir allt
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 23, 2008, 18:34:35
Garðstaðir Vestfjörðum

Nema eigandinn býr í draumaheimi og vill alltof mikið fyrir allt

eru einhverjir almennilegir bílar þar sem er þess virði að gera upp?

er ekki líka bílakirkjugarður einhverstaðar í þingeyjarsýslu?
og veit einhver hvort eitthvað er til sölu af því sem er hjá samgönguminjasafninu, þ.e.a.s. ef það er eiithvað uppgerðarhæft þar?
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: maxel on June 23, 2008, 18:55:57
Veit ekki hvort það sé eitthvað merkilegt á Garðstöðum...
En það er slatti merkilegt á samgöngusafninu, td cabrio bjalla gömul minnir mig eða eitthvað og fullt af drasli.
Ertu ekki að tala um þetta þarna fyrir norðan? annars veit ég ekki hvort það sé til sölu.
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Valli Djöfull on June 23, 2008, 19:56:08
Samgönguminjasafnið Ystafell - 464-3133

Finn ekki númerið á hinum staðnum fyrir vestan
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Comet GT on June 23, 2008, 20:41:58
Hafralækur. hjá Hafrarlækjaskóla... (rétt hjá Ídölum) hellingur af sniðugu dóti þar síðast þegar ég var þar...
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 23, 2008, 21:30:11
Hafralækur. hjá Hafrarlækjaskóla... (rétt hjá Ídölum) hellingur af sniðugu dóti þar síðast þegar ég var þar...

það var einmitt sá kirkjugarður sem ég var að tala um, þessi í Þingeyjarsýslu, vissi bara ekki hvað staðurinn hét.

átt þú eða á kannski einhver annar myndir af þessum stað?
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 24, 2008, 18:08:19
veit kannski einhver símanúmerið hjá þeim sem býr á Hafralæk?
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Gabbi on June 24, 2008, 19:07:45
Það er smá bílakyrkjugarður hliðin á eyjabúð  í vestmannaeyjum og líka enhvað hægt að finna á hrauninu í eyjum svo á haugonum líka
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 25, 2008, 08:18:29
Það er smá bílakyrkjugarður hliðin á eyjabúð  í vestmannaeyjum og líka enhvað hægt að finna á hrauninu í eyjum svo á haugonum líka


ég efast nú um að það sé eitthvað uppgerðarhæf á haugunum en eru einhverjir Amerískir hjá eyjabúð?
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: sveri on June 25, 2008, 12:20:03
veit kannski einhver símanúmerið hjá þeim sem býr á Hafralæk?


Hann heitir Ásgrímur, býr í hafralæk 641 húsavík...     4643161

Sonur hans hefur verið að keppa í kvartmílu á hjóli. Gulu kawazaki 750 two stroke með prjóngrind.
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Andrés G on June 25, 2008, 12:56:23
veit kannski einhver símanúmerið hjá þeim sem býr á Hafralæk?


Hann heitir Ásgrímur, býr í hafralæk 641 húsavík...     4643161

Sonur hans hefur verið að keppa í kvartmílu á hjóli. Gulu kawazaki 750 two stroke með prjóngrind.

takk fyrir það. :)
Title: Re: bílakirkjugarðar á íslandi
Post by: Gabbi on June 27, 2008, 04:35:08
Það er smá bílakyrkjugarður hliðin á eyjabúð  í vestmannaeyjum og líka enhvað hægt að finna á hrauninu í eyjum svo á haugonum líka


ég efast nú um að það sé eitthvað uppgerðarhæf á haugunum en eru einhverjir Amerískir hjá eyjabúð?

Ja enhvað allanvega á haugnum og hliðin á eyjabúð  er wv beatel vinur minn á hana, ford , ford allanvegana seinast þegar ég var í eyjum var hvolvaður  ford pick upp mjög ílla farin hýsingin og allt