Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Softly on June 18, 2008, 16:38:18
-
Hef hérna snargeðveikan Gibson lespaul Studio, ótrýlega fallegur svartur með gyltum picköpum.
Keyptur notaður í Febrúar, ástæða fyrir sölu er að ég ætla fá mér eitthvað fleira sniðugt, og til þess verð ég að selja gibsonin :)
Það eru nokkrar rokk rispur sem eru samt alls ekki alvarlegar, gítarinn sjálfur er í topp standi, ég hef ekki mikið spilað á hann og ég veit að fyrri eigandi spilaði nánast ekki neitt á hann :)
Með gítarnum fylgir brún Gibson Hard case sem er í góðu ásigkomu lagi...
Knobbarnir og stilli skrúfurnar, pickupar og pickgardið er allt í góðu ástandi og það er eiginilega ekkert að setja útá þennan gítar :)
Verðið er fast, 85.000 kr sem er gott verð!
Hringja í 6162111 eða ep :)
ATH-Ég skoða skipti á fjórhjóli eða Mótorhjóli, má vera gamalt en ekki of bilað :)
Mynd hér : http://images.hugi.is/hljodfaeri/135275.jpg