Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Hera on June 17, 2008, 23:39:22

Title: TOYOTA TWINCAM
Post by: Hera on June 17, 2008, 23:39:22
Til sölu mótor, kassi og hásing með rafkerfi og öllu tilheyrandi. Árgerð er óviss en ca 84 -87. Mótorinn er hálfsamsettur en hitt er samsett. -Tilboð óskast
Uppl í síma 617-8831 Óli

Vinsamlegat EKKI senda pm, auglýsing sett inn fyrir þriðja aðila.