Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: AlliBird on June 16, 2008, 10:50:23

Title: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: AlliBird on June 16, 2008, 10:50:23
Í frétt um ólæti á Bíladögum á Akureyri er birt þessi mynd af GTS-inum mínum gamla.
Þetta er allavega 10-15 ára gömul mynd, og tengist að engu leiti þessum ólátum.
Fáránlegt að birta einhverja gamla mynd úr myndasafni, hvað þá heldur að sýna númer bílsins með svona neikvæðri frétt.
Sindri, sem á Dodge-inn í dag ætti að gera stórmál úr þessu og fara fram á sverar skaðabætur !!!  :twisted:

http://vefblod.visir.is/index.php?s=2113&p=56420

(http://vefblod.visir.is/getFile.php?type=image&file=1_2_20.jpg)
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: Árni Hólm on June 16, 2008, 23:02:06
og mikið hvartað yfir burn out keppni sem ekki hafði farið fram
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: MrManiac on June 17, 2008, 02:24:50
Ánægður með ummæli bæjarstjóra samt

Hún bendir þó á að hátíðin hafi gengið vel að mestu leyti. "Þetta er ástand sem skapast af fáum en öflugum hópi og það er dapurlegt að fáir svartir sauðir skuli skemma svona fyrir hinum," segir Sigrún Björk.stigur
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: Dodge on June 17, 2008, 06:46:51
Þó viðkomandi eigi sér samt tæplega viðreisnar von eftir skarpa veltu í mannvitsbrekkunni
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: Halli B on June 17, 2008, 13:39:32
Hahaha hva' kallar þú sverar skaðabætur ](*,)
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: JHP on June 17, 2008, 18:18:22
Sá sem tengir þessa mynd við ólætin þarf alvarlega að láta kíkja á heilabúið í sér  :roll:
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: AlliBird on June 18, 2008, 09:46:22
Allavega sáu þeir á Fréttablaðinu ástæðu til að leðrétta að myndin tengdist ekki fréttinni..
Title: Re: Fáranleg umfjöllun um bíladaga í Fréttablaðinu
Post by: beer on June 19, 2008, 00:54:38
Þetta er mynd af slagsmálahundunum að reykspóla niðrí center Ak. til að gera allt vitlaust og með flugeldana í fanginu og landabrúsann  :smt062