Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on June 12, 2008, 22:47:20
-
Hver er svo hinn lukkulegi eigandi? 8)
Er þetta Big Block bíll, er amk. með svartan afturpanel!
(http://fornbill.is/forsida2008/1206_17.jpg)
-
Glæsivagn!
Voru bigblock með 350 merkjum eins og þessi?
-
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/ScreenShot132.jpg) I´am in love
big blokk var 396 sem var valmjögulegi í ss 1968
-
nú lýst mér á að flytja inn alvöru kagga ekki eitthvad ford skellinöðrur :mrgreen:
meira af camaro til landsins !!!! kjósið mig sem forseta íslands og ég útrými fordum og læt ykkur fá chevy í staðin \:D/ \:D/
-
nú lýst mér á að flytja inn alvöru kagga ekki eitthvad ford skellinöðrur :mrgreen:
meira af camaro til landsins !!!! kjósið mig sem forseta íslands og ég útrými fordum og læt ykkur fá chevy í staðin \:D/ \:D/
Burger það er staður og stund til að pirrar Fordar (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/169.gif) EN þetta er ekki timinn (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/164.gif)
-
shit hvad þetta er gettnaðarlegt ökutæki =P~ =P~ =P~
-
þetta er sko almennilegur bíll! 8-) :smt118
-
vá til hamingju geggjaður :shock:
-
Það er rétt hjá þér Moli að hann er með máluðum afturpanel sem var gert við 1968 bigblock Camaro en miðað við merkingarnar á honum er þetta 350 bíll, enda er hann örugglega ekki með upprunalegt lakk, en ég sá þennan bíl í gærkvöldi á keyrslu og ég missti alveg andlitið því ég hafði ekki hugmynd um að svona bíll væri kominn hingað sem er alveg frábært en mér vitanlega hefur aldrei verið 1968 RS eða SS bíll hér á landi en núna fellur 68 árgerðirnar í lægri tollflokkinn.
Ef þetta reynist vera upprunalegur RS/SS er þetta 350/295hp? vél, stífari fjöðrun, 12 bolta hás., kannski diskabr. og að auki með ´69 spoilerapakkann og við fyrstu sýn virðist þetta vera upprunalega Bolero red liturinn þannig að hver sem eigandinn er, takk fyrir að flytja þennan gullmola til landsins og til hamingju \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/.
-
Betri myndir! 8)
Eigandinn heitir Skúli J. Björnsson.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_6.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_camaro_rs_ss_7.jpg)
-
:shock: :drool: VÁ
-
Ég kíkti á hann á hafnarbakkanum og þetta er ansi flottur bíll, út frá orginal að þá er hann með standard klæðningu en með GM aukamælasettinu í stokknum og "tick-tok-tach" þ.e.a.s. snúningsmæli í mælaborðinu með klukku í miðjunni sem var ekki algengt.
Síðan er hann með væntanlega TH 350 skiptingu miðað við gírskiptirinn og að auki diskabremsur.
Það eina sem mér fannst skrýtið er að hann er með 10 bolta hásingu og einblaða fjaðrir en SS kom standard með 12 bolta hás. og margblaðafj. þannig að það er spurning um hvort hann sé SS en það breytir því ekki að hann er flottur.
-
Mjög flottur Camaro! 8-)
-
Sá hann líka á hafnarbakkanum,mjög fallegur bíll. Samkvæmt VIN númeri er hann orginal V8 með standard klæðningu.
-
Geggjaður bíll :drool:... en hey ekki messa fordara:P :smt018
-
öfundddddddd =P~ =P~ =P~ =P~
afhverju endurskoðun