Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: jón ásgeir on June 12, 2008, 13:33:27

Title: 429 Boss
Post by: jón ásgeir on June 12, 2008, 13:33:27
Góðan daginn..
Í dag var ég að keyra frá Sandgerði og er að koma að hringtorginu hjá Flugstöðinni,
Haldið þið ekki að ég mæti einum bílaflutninga bíll með rauðum 1969 mustang á pallinum
Og á brettunum stóð BOSS 429 svo ég spyr.
vitið þið hver er að flytja hann inn?
Er þetta orginal BOSS eða er þetta clone?
 
Title: Re: 429 Boss
Post by: Moli on June 12, 2008, 17:59:30
Þetta er original 1969 BOSS 429. Nú eru komnir tveir slíkir til landsins og báðir í eigu sama aðila.

Þessi rauði er eins original og þeir gerast. Það eina sem búið er að skipa um eru kerti og þræðir, dekk og aftasti hlutinn af pústinu.
Title: Re: 429 Boss
Post by: Andrés G on June 12, 2008, 19:34:23
eru til einhverjar myndir??
Title: Re: 429 Boss
Post by: Moli on June 12, 2008, 19:52:09
Já ég á nú myndir, en þær eru ekki nógu góðar. Held ég bíði eftir betri myndum og samþykki frá eiganda.
Title: Re: 429 Boss
Post by: jón ásgeir on June 13, 2008, 01:09:41
Sæll mun þetta vera sá sami eigandi sem á hvíta boss-in
Title: Re: 429 Boss
Post by: Moli on June 13, 2008, 06:35:01
já, passar, sami eigandi af báðum bílunum.
Title: Re: 429 Boss
Post by: ljotikall on June 13, 2008, 18:17:24
eru þa komir 3 429 til landsins? rauður orginal, svartur clone og hvitur??
Title: Re: 429 Boss
Post by: Moli on June 13, 2008, 18:39:38
Já, passar.  8-)
Title: Re: 429 Boss
Post by: ljotikall on June 13, 2008, 22:26:02
nice 8-) en þessi hviti er hann orginal?
Title: Re: 429 Boss
Post by: 429Cobra on June 13, 2008, 22:54:20
Sælir félagar. :D

Uppgerður Ford Mustang Boss 429 árgerð 1969.

Title: Re: 429 Boss
Post by: jón ásgeir on June 14, 2008, 01:12:41
Glæsilegur gripur. En mér finnst persónulega 70árg fallegri.
vonandi kemur einn svoleiðis einn daginn =D>