Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Björgvin Ólafsson on June 10, 2008, 10:47:48

Title: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: Björgvin Ólafsson on June 10, 2008, 10:47:48
(http://farm4.static.flickr.com/3066/2567543770_49b11ca8b2_o.jpg)
Title: Re: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: bel air 59 on June 10, 2008, 21:21:47
Eru einhver takmörk á stærð trukka í trukkaflokki. Má ég mæta með einn 10 hjóla?

Kv. Vilberg Jóhannesson
Title: Re: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: Björgvin Ólafsson on June 10, 2008, 23:00:31
Það er í himnalagi, bara gaman af því 8-)

kv
Björgvin
Title: Re: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: Kristján Skjóldal on June 10, 2008, 23:17:41
ef hann kemst undir ljósa snúrur :idea:
Title: Re: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: bel air 59 on June 11, 2008, 19:02:28
Hvað er hátt undir snúruna og hvernig er að stilla upp bíl í geislanum þar sem hæðin upp í stuðara er um 60-70 cm..

kv Vilberg
Title: Re: Olís Götuspyrnan - Dagskrá
Post by: Björgvin Ólafsson on June 11, 2008, 20:41:40
Sæll þú sleppur leikandi við snúruna á hvaða trailer sem er.
Það eru heldur ekki nein vandamál við stage, þar sem þú stillir þig inn á framdekkinu en ekki stuðara eða svuntu.

kv
Björgvin