Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on June 09, 2008, 17:13:13

Title: Nýr Charger?
Post by: Andrés G on June 09, 2008, 17:13:13
http://www.youtube.com/watch?v=dJZFoQLtXpk&feature=related   8-) :shock:

þetta er mikið flottari bíll en þessi nýasti.
vona að hann fari í framleiðslu.   :drool:  8-)
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 09, 2008, 19:11:58
Já þessi er ekki svo slæmur. Smá ´68 fílingur í honum.
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: Andrés G on June 10, 2008, 13:53:37
mér finnst hann líkari '69 árgerðinni.
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 10, 2008, 13:57:08
mér finnst hann líkari '69 árgerðinni.
Akkurat það sem ég ætlaði að skrifa en smá ritvilla :oops:
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: edsel on June 10, 2008, 15:08:41
mér finnst framendinn líkur '68 en afturendinn líkur '69
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: burger on June 11, 2008, 20:19:39
hvað er málið med aftur ljósinn á nyja og þessum allveg  ](*,) ](*,)ojj
Title: Re: Nýr Charger?
Post by: Belair on June 11, 2008, 20:36:49
hvað er málið med aftur ljósinn á nyja og þessum allveg  ](*,) ](*,)ojj

fystu ljósin sem minna ekki á ford pos ljós
koma velut