Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on June 09, 2008, 17:08:38
-
Ég frétti einusinni af mótorhjólaleigu en finn enga svoleiðis í dag.
Vitiði til þess að einhverjir einstaklingar eða fyrirtæki séu að leigja mótorhjól. :?:
-
bara fjórhjol viet eg um
-
Harley Davidson umboðið er með hjólaleigu
-
þessir voru með leigu, veit ekki hvort það er enn.
http://www.xtrahlutir.is/ (http://www.xtrahlutir.is/)
svo eru einhverjir að leigja BMW 650 ferðahjól.
-
þetta x-tra dæmi er hætt fyrir nokkru síðan. Hef ekki verið að heyra af neinum með neitt þannig í gangi nema HD og það langt í frá ódýrt.
-
Datt á þessa síðu áðan.
Ég veit um þó nokkra sem hafa ekki aðstöðu til að eiga og geyma hjól þannig ég ákvað að skella þessu hér inn.
Mér persónulega finnst verðið vera nokkuð gott miðað við sólarhringsleigu.
http://www.bluemountain.is/bike-rental/
Svo líka þessir.
http://www.bikingviking.is/?c=webpage&id=94&lid=96&option=links
http://www.rental-motorcycle.com/europe/iceland/reykjavik_rental.html Þetta gæti verið eitthvað gamalt.
-
Hér er ein hjólaleiga í Hafnarfyrðinum.
http://www.ridingiceland.is/