Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kristján Már on June 06, 2008, 13:54:56

Title: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 06, 2008, 13:54:56
pabbi átti nú einn svona svartann í kringum 1980-kannski 1985 en hann var yfirleitt í stæði í nóatúninu nr.36 ég man nú ekki númerið á honum
en svo einhver auðkenni séu nefnd þá var td. gatið í húddinu fyrir skópið en skópið vanntaði og var bara kringlóttur hreinsari þar undir en svo flutti kallinn á hellu og var með hann þar í dáldinn tíma en kallinn var mikið í kringum Benna Eyjólfs. en pabbi heitir Guðni Elíasson og var að vinna hjá bílasprautun Geisl á stórhöfða á þessum tíma, það var 350 pontiac í honum fyrst held ég og síðar 400 en pabbi klessti þennan bíl með því að ná ekki einhverri beygju í rvk og strauja útaf og á grjót og fór bíllinn ansi illa,
væri gaman ef einhverjum rámar í hann og lumar jafnvel á myndum en ég skal reyna redda númerinu á honum en ekki alveg víst að það sé hægt
kv. Kristján
Title: Re: firebird ´70
Post by: Gabbi on June 06, 2008, 14:08:01
VAR ÞETTA ENHVERNVEIGIN SVONA BÍLL  http://www.michianacruisers.com/images/members/CK-71-FB.jpg   EÐA SVONA  http://www.carestoration.com/images/70firebird2-lg.jpg  EÐA ÞESSI http://www.texastransams.com/images/2002_psn/72black_formula17.jpg (ÞESSI VAR Á ÍSLANDI)(REYNDAR MEÐ 400 RAM AIR EKKI 350)
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 06, 2008, 14:24:31
já þetta var þetta lúkk

engir spoilerar eða neitt
Title: Re: firebird ´70
Post by: TRANS-AM 78 on June 06, 2008, 15:06:13
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan
Title: Re: firebird ´70
Post by: Gabbi on June 06, 2008, 15:55:36
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan

ÁTTU MYND AF BÍLNUM MÉR LANGAR AÐ SJÁ HANN
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 06, 2008, 17:08:42
gæti verið minn. var svartur fyrir slatta af árum,rauðplussaður að innan

ÁTTU MYND AF BÍLNUM MÉR LANGAR AÐ SJÁ HANN

ég veit að pabbi á mynd af honum í rvk en ég verð bara að fá hann til að senda mér hana og ég skelli henni inn :)
Title: Re: firebird ´70
Post by: TRANS-AM 78 on June 06, 2008, 17:10:14
hann var svona

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=105&pos=65
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 06, 2008, 17:21:37
jæja ég hringdi í kallinn og reynda að fá hann til að kveikja á innra minninu hehe en svona var þetta... þessi bíll var svartur en ekki með rauðri innréttingu
en hann var nokkuð viss um að númerið hafi verið x-??? en hann hafi sennilega ekki farið aftur í umferð eftir tjónið en eftir það keypti hann
gylltann ´70 firebird af Tóta Sverris. og hann var með formulu húddi (2 skópum)

ps. nú verð ég að fá þessar myndir sem fyrst úr því maður er farinn að spá í þessu :lol:
Title: Re: firebird ´70
Post by: TRANS-AM 78 on June 06, 2008, 18:11:51
mælaborðið er svart en hann hefur verið plussaður eitthverntiman in th 80´s :)
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 06, 2008, 18:38:54
mælaborðið er svart en hann hefur verið plussaður eitthverntiman in th 80´s :)

já ok  :) það væri gaman að sjá eigendaferilinn á honum og hvaða númer hafa verið á honum áður ef það hafa verið einhver önnur en eru þarna  :P
en pabbi ætlar að reyna grafa upp mynd í kvöld til að sjá númerið á gamla sýnum en þá ætti vonandi eitthvað að skýrast :)
djöfull langar manni aftur í gamlann Trans þegar maður fer að pæla svona mikið í þessu.... kannski maður versli bara eitthvað project að utan
einhverntíma þegar dollarinn lækkar kannski og að sjálfsögðu yrði það þá ´70-´73  :P
Title: Re: firebird ´70
Post by: Dodge on June 08, 2008, 17:17:43
er það mopar knúni effect vagninn í dag?
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 08, 2008, 17:58:03
er það mopar knúni effect vagninn í dag?

ég þori nú ekki að segja um það en það er alveg möguleiki en hver er saga mobar bílsinns ef einhver veit hana :P
Title: Re: firebird ´70
Post by: Moli on June 08, 2008, 18:24:49
Þetta er mjög líklega ekki effect litaði Firebirdinn sem er í Þorlákshöfn, hann hefur bara einu sinni verið á X númeri og það var 1981-1983 hér er eigenda- og númeraferillinn.

30.10.2003     Magnús Sigurðsson     Grænuvellir 4     
01.06.1999    Karl Óskar Geirsson    Heiðargerði 2d    
23.06.1990    Karl Emil Sveinsson    Helluhraun 12    
31.05.1990    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
14.07.1989    Pétur Ólafur Pétursson    Kleppsvegur 140    
30.03.1989    Jón Þór Önundarson    Hraunholt 6    
18.07.1988    Auðun Jakob Pálsson    Ásbúð 76    
25.09.1987    Rúnar Þór Birgisson    Foldahraun 27    
18.05.1983    GRÉTAR HALLDÓRSSON    HÁBÆR    
05.08.1981    Ólafur Gunnar R Hauksson    Víðivellir 20    
17.11.1980    Valgeir Ólafur Kolbeinsson    Svölutjörn 8    
16.05.1979    Bryndís Friðriksdóttir    Austurtún 11    
11.11.1977    Reynir Baldursson    Víðiberg 3    

11.06.2001     BA193     Almenn merki
18.05.1983    V350    Gamlar plötur
05.08.1981    X3511    Gamlar plötur
01.08.1981    V1949    Gamlar plötur
17.11.1980    V903    Gamlar plötur
11.11.1977    G7692    Gamlar plötur
Title: Re: firebird ´70
Post by: kristján Már on June 08, 2008, 22:50:33
ég var að bera þetta númer x-3511 við pabba og hann sagði það hljómaði ansi kunnuglega en hann ´´atti bílinn einmitt á þessum tíma og í stuttann tíma
en hann hefur ekki fundið myndina enþá þar sem númerið á honum sést en er ekki hættur að leita :lol: en hann minntist einmitt á það á fyrra bragði að númerið hefði sennilega breyst í "v" eftir að hann selur hann þannig það er möguleiki að effect kagginn sé gamli hans :)
Title: Re: firebird ´70
Post by: Moli on June 08, 2008, 23:15:23
Ef hann hefur átt bílinn þá ætti nafnið hans (eða umráðamanns) að vera á listanum, ekki nema eigendaskipti voru ekki tilkynnt?  :-k
Title: Re: firebird ´70
Post by: TRANS-AM 78 on June 09, 2008, 09:17:32
bara kaupa minn og málið dautt :)