Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Pési 6 on June 05, 2008, 21:03:51

Title: motor cross hjol
Post by: Pési 6 on June 05, 2008, 21:03:51
er með gamalt ktm motorcross hjol 250 cc tvigengis sem skemmir öll kerti sem eru sett i (kertið hættir að neista og með nyju kerti er hægt að keira i 1 klst)er buinn að profa motoplat kveikju og fleiri kveikjur er einhver þarna uti með lausn a þessum vandamali
Title: Re: motor cross hjol
Post by: Svenni Devil Racing on June 06, 2008, 23:55:21
hvað ertu að blanda mikið af 2 gengis oliu á móti bensíni :?: :?:
Title: Re: motor cross hjol
Post by: Pési 6 on June 07, 2008, 07:32:00
1 a moti 40
Title: Re: motor cross hjol
Post by: Svenni Devil Racing on June 07, 2008, 08:13:18
Gæti trúað að það þyrti að skifta um jeta í blöndungnum hjá þér nema að það sé nóg að stilla það ???
Title: Re: motor cross hjol
Post by: fannarp on June 07, 2008, 15:17:36
var einusinni með 300 two stroke ktm með sama vandamáli, þurfti að jetta uppá nýtt
Title: Re: motor cross hjol
Post by: Pési 6 on June 07, 2008, 20:50:26
takk fyrir uppl athuga þetta
Title: Re: motor cross hjol
Post by: gylfithor on June 17, 2008, 11:50:54
blandar kannski of litið af olíu, mæli með að blanda 150-200ml 5 litra
Title: Re: motor cross hjol
Post by: edsel on June 17, 2008, 13:51:37
blandar kannski of litið af olíu, mæli með að blanda 150-200ml 5 litra
er það ekki 1:32 á tvígengis crosshjólunum?
Title: Re: motor cross hjol
Post by: gylfithor on June 17, 2008, 22:38:11
1:30 en þvi meira þvi betra en ekki lata meira en 200ml en ef það er minna en 150ml þa er vélin varla að smyrja sig
Title: Re: motor cross hjol
Post by: GREIFINN on July 03, 2008, 16:12:47
rétt blanda er 1:40  [-X
Title: Re: motor cross hjol
Post by: thundercat1200 on July 05, 2008, 15:51:35
Meira af olíu er ekki endilega betra  [-X ... Meira af olíu en á að vera, línar það út (meiri hiti) og þá eru líkur á brunnum stimpli. Það er vonandi nóg að hreinsa og stilla blöndunginn, hringja í umboðið 5862800 og fá að vita hvaða jettun á að vera. Ef það er ekki nóg er þetta lýsing á þjöppumissi, hjólið verður erfiðara í gang og eyðileggur kerti. taktu pústið af og horfðu inní gatið og skoðaðu stimpilinn þar inni. Þegar eru gangtruflanir í 2 gengis þarf að stoppa finna út úr þeim og laga. Ekki keyra og reyna að kreista hrollinn úr því þá bræðir maður miklu frekar úr. Stimpill og cylender eru um 100.000 kall og maður væri nú alveg til í að sleppa því...  8-)