Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on June 04, 2008, 22:23:50

Title: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: Moli on June 04, 2008, 22:23:50
Sýnist þurfa lífga aðeins upp á umræðurnar....8) Þessir tveir lentu á götunum í vor.  \:D/


1968 Chevrolet Corvette, kom hingað nú í Febrúar og búið að endurnýja mikið að framan, hjólabúnað ofl. ekki viss með vél en er 4 gíra beinskiptur. (Boggi kannski koma svo með meira info um hann) :wink:

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_vette_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_vette_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_vette_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68_vette_4.jpg)


Síðan er það 1965 Ford Mustang Fastback með 289 og C4, kom í vetur og var heilmálaður í vor.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/65_mustang_fastback_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/65_mustang_fastback_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/65_mustang_fastback_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/65_mustang_fastback_4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/65_mustang_fastback_5.jpg)
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: Andrés G on June 04, 2008, 23:00:08
 :smt060 VÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!! :drool: hvað þetta eru flottir bílar
geðveik blæju corvetta mig langar í!!! =P~
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: Kiddi on June 04, 2008, 23:11:46
Glæsilegir vagnar =D>
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: top fuel on June 04, 2008, 23:20:03
Geggjuð vetta.... VÁ
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: Skari™ on June 05, 2008, 00:28:25
Ég er svo að fíla þessa vetta 8-)

Sá hana um daginn hjá Krúsers,, bara í lagi
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: trommarinn on June 05, 2008, 10:31:38
Sweeeeeeeet þetta eru bara svalir bílar :smt060
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: edsel on June 06, 2008, 19:40:46
 :smt060 :drool:
Title: Re: Tveir nýinnfluttir glæsivagnar!
Post by: Gabbi on June 08, 2008, 11:07:12
Geðveikir bílar  :smt060 :smt060 :smt060 :smt054 :smt098 :smt055 :bjor: