Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Biggzon on June 03, 2008, 13:44:30
-
(http://cdn.overstock.com/images/products/L10504391.jpg)
Lítið notaður radarvari, hefur bjargað mér oftar en einu sinni. er að selja þar sem ég keyri ekki það hratt lengur :D
Tek fram að hann tekur allt sem lögreglan er með og hefur möguleikan á að uppæra sig í gegnum heimasíðu Beltronics ef ný tækni kemur fram í radar mælingum.
lækkað verð 17 þúsund algjört gjafaverð
uppl í síma 869-3731 eða pm