Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Björgvin Ólafsson on June 03, 2008, 13:26:41

Title: Ekki deyja úr spenningi
Post by: Björgvin Ólafsson on June 03, 2008, 13:26:41
Nú styttist óðum í Bíladaga 2008 og því ekki úr vegi að staldra aðeins við og muna að fara varlega í umferðinni.
Við viljum alla gesti heila á hátíðina og að þeir skili sér einnig heilir heim.

Smelltum upp þessum vinsamlegu ábendingum á tveimur stöðum í bænum í gær.

(http://farm4.static.flickr.com/3137/2545933131_be730a3496.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3067/2548344260_3c0653204a.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2157/2547522559_f390be3df7.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3137/2548346058_202b6b658d.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3011/2547524333_46649e9281.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: Ekki deyja úr spenningi
Post by: villijonss on June 03, 2008, 16:28:05
ekkert smá flott
Title: Re: Ekki deyja úr spenningi
Post by: Moli on June 03, 2008, 17:05:36
Virkilega flott, vekur eflaust margan mannin til umhugsunar.
Title: Re: Ekki deyja úr spenningi
Post by: maxel on June 03, 2008, 18:48:18
Flott hjá ykkur ;)
Reynið að halda hægri löppinni slakri á leiðinni... just aint worth it




.....Því þið þurfið að nota hana í burnoutinu! 8-)
Title: Re: Ekki deyja úr spenningi
Post by: edsel on June 03, 2008, 19:59:53
Flott hjá ykkur ;)
Reynið að halda hægri löppinni slakri á leiðinni... just aint worth it




.....Því þið þurfið að nota hana í burnoutinu! 8-)
haegri hondinn í mínu tilviki
Title: Re: Ekki deyja úr spenningi
Post by: Gabbi on June 05, 2008, 18:27:47
hehe vekur allanvegan hugan minn vona að ég komist ef ég verð komin frá usa \:D/