Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Ómar Firebird on June 02, 2008, 08:41:13

Title: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 02, 2008, 08:41:13
Er ekki einhver fróður hérna sem getur sagt mér til um 400 pontiac mótor,
það er hvort vitað sé að blokkirnar séu að springa, var nefnilega að taka minn í sundur, mikið vatn var í olíuni en sá enga góða skemd í heddpakkningum eða að cylender sé vatnsþveginn ??
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Belair on June 02, 2008, 08:42:33
hummm áttu myndir  :D
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Firehawk on June 02, 2008, 09:03:53
Hvernig head ertu með?

4X head hafa átt það til að springa.

-j
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 02, 2008, 12:40:52
Ég er með 8x hedd..
 Eg á til nokkrar myndir af niður rifinu en kann ekki að setja þær hérna inn  :mad:
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 05, 2008, 17:08:56
Jæja lét þrýstiprófa blokkina og hún er í lagi, það er búið að bora hana um 0,30 hjá mér, það er smá tæringar skemdir í henni svo það verður bara borað í næsta  númer fyrir ofan  :lol:
Lét plana og þrystiprófa heddin og eru þau í lagi.
Svo nú er ekkert annað en að skella sér á summit og finna eitthvað góðgæti til að skella inn í relluna  :mrgreen:

Er einhver með góða hugmynd um hvað mundi passa vel í þetta hjá mér, það er stimplar og kringum þá ??
Eg var búinn að kaupa heitan ás, stífari gorma, rúllu rocker arma, og nýjar undirliftur.  man ekki alveg hvað liftið er á ásnum,
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Gabbi on June 05, 2008, 18:12:56
til að láta mynd inná farðu í additional options.... attach.....browse ef fleyri en 1 farðu í (more attachments)
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Kiddi on June 05, 2008, 19:53:19
Vonandi ertu ekki að eyða peningum í #500557 blokk......?? Hvaða "date" kóðar eru á blokkinni, heddum og milliheddinu?
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Belair on June 05, 2008, 20:22:14
(http://www.teufert.net/identify/identify_image003.jpg)
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: vinbudin on June 05, 2008, 21:09:04
Jú hann er að eyða pening í 500557 blokkina nú er eitthvað að henni ? og hann er með 6x gm8 hedd ekki 8x
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 06, 2008, 13:04:53
Jú jú ég er vísst að þvi, afhverju ætti ég ekki að gera það ??
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Kiddi on June 06, 2008, 19:55:21
Sælir strákar... Sú blokk er veikasta Pontiac blokk sem hefur verið framleidd og það er mælt með því að hún sé ekki notuð í 400hö +  :!: :!: :!:

6X (með 8 stamping) eru hinsvegar góð hedd.

PS. Læt eina mynd fylgja af blokk sem ég hennti um daginn :lol:

PS PS... Þetta er bara aðvörun og í góðri meiningu  :wink:
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Kiddi on June 06, 2008, 20:05:50
Hér eru 500557 blokkir  [-X [-X [-X
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Belair on June 06, 2008, 20:22:27
maður finnur brunalyktina í gengnum skjáinn en var 400 bara 2 bolta (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2072.gif)
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 06, 2008, 20:48:45
Hér koma nokkrar myndir af þessu,
Ég reykna ekki með að ná 400 hoho út úr þessu en vona að þau fari í rúmlega 300.. ´
Í versta falli reddar maður sér þá annari blokk og gerir einhverja gleði úr henni  :mrgreen:

En takk fyrir ábendinguna, ég veit þá hverju á að búast við ef það verða nóg af hestöflum..
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 06, 2008, 20:52:55
Nokkrar í viðbót
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 06, 2008, 21:00:35
Svo þegar upp er staðið þá á þetta að fara aftur ofan í þennan  :P
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 19, 2008, 20:20:58
sælir, var að fá til umráða aðra blokk, með númerinu 481988,
er eitthvað spes við þessa sem veldur þvi að ekki sé sniðugt að gera hana upp ???
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Kiddi on June 19, 2008, 20:30:46
humm 71-74 400 blokk sem er tveggja bolta.... hún er mun sterkari en hin blokkin þín. En blokkir eru misjafnar, berðu þær saman til að sjá muninn. Er þessi í std. eða .030 yfirbori?
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: 78 TA on June 20, 2008, 04:23:12
481988 blokkin er líka boruð í .030. 
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on June 20, 2008, 19:46:47
ok, og ég get þá væntanlega ekki notað það sem ég á eða er að fara að panta í hina blokkina eða hvað ???
Ég á eftir að fá hana í hendurnar svo ég get ekki borið þær saman fyrren eftir helgi..
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Kiddi on June 20, 2008, 21:26:26
En blokkir eru misjafnar, berðu þær saman til að sjá muninn.

Ath.
Ég var einungis að tala um veggþykktir á blokkunum, þær eru allveg eins að öðru leiti.

PS. mér sýnist þetta vera bara spurning um hvaða stimpila og hringjasett ætti að panta, það er eitthvað sem þú ættir að ræða með manninum sem borar eða hónar hina ( "nýju" ) blokkina.
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: nonni400 on June 20, 2008, 21:58:03
Hér fæst ýmislegt skemmtilegt fyrir Pontiac.

www.butlerperformance.com
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on August 06, 2008, 18:58:38
Sælir drengir, Jæja nú er búið að kaupa stimpla, ás, legur og meiri gleði .
Fékk aðra blokk og átti nú að fara að bora en þá kom í ljós að það er viðgerðarslíf í henni svo ekki er hún nothæf fyrir 0.60 borun.
Er einhver hérna sem á blokk fyrir mig fyrir lítið.. [-o<
Svona kemur efri hlutinn til með að líta út þegar þetta loksinns kemst saman.  :lol:
Title: Re: vantar info um 400 motor
Post by: Ómar Firebird on October 11, 2008, 01:40:25
Jæja þá er loksinns verið að leggja lokahönd á að koma mótornum saman :D


Er einhver hérna með góð ráð til að tilkeira mótor sem er með öllu nýju  í???