Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: halli325 on June 01, 2008, 12:59:33
-
Er með 350 tpi 1988 vantar að stilla ventla og vita ventlabilið
Kv.halli
-
Er með 350 tpi 1988 vantar að stilla ventla og vita ventlabilið
Kv.halli
Ertu ekki með venjulegar vökvaundirliftur? Ef svo er... þá stillir þú þangað til slagið er farið (rocker armurinn) og herðir svo niður hálfhring og læsir svo stoppskrúfunni.
-
þetta er bara ein skrufa sem herðist þetta er ekki rullu armar kv.halli
Það er sama stilling og sömu vinnubrögð :!:
-
Ef þú villt nota klukku þá er það um 0.045-50" sem hettan á að setjast