Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: villijonss on June 01, 2008, 03:32:39
-
hér er sumsé Ford Torino GT árgerð 1968 sem ég á og langar að gera garðinn frægan á ;)
-
myndir teknar bara á síma so sry fyrir gæðin ;) þarna er 351 windsor , strókaður í 418, h beam stangir, þrykktir stimplar ,stál ás ,rúllu knastás og undirliftur og armar ,afr hedd á leiðinni, weiand stealth millihedd,850 quickfuel tor, flækjur , msd digital 6 plus , msd pro billet kveikja á leiðinni .
-
flott hjá þér að eiða þessum seðlum í sjálfa kvartmilu Kötu =D> :D
-
takk fyrir það stjáni . hún fær sko að fara á brautina :)
-
hvað ætti þessi bill að vera skila eftir þessar breyttingar
-
ég þori bara ekki að fara með neinar tölur . en hann á allaveganna að verða sæmilega sprækur ;)
Svo á ég von á að fá nýjan c4 gír og converter sem stallar í kringum 3500
-
FLOTTUR BÍLL HJÁ ÞÉR HLAKAR TIL AÐ SJÁ HANN Á BRAUTINNI
-
þakka þér :) ja vonandi kemst maður á brautina á honum
-
Hvernig væri nú að mæta á þessum í vinnuna
-
(http://farm4.static.flickr.com/3121/2561165989_fda072d33c.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3121/2562002388_2b0d4a3430.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3147/2561184765_af57ceae5b.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3029/2561196883_f96a644523.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3191/2561208547_8f38cdeb9f.jpg)
-
úff kallinn ekkert smá sexy í þéssu umhverfi
-
jæja kagginn kominn í gang . reyndar ekki með 418 en alltaf gaman að líða um ;)
-
summit sending að lenda haba haba olíupanna olíudæla pickup og naglinn í dæluna og olíukvarðinn
ekkert smá sexy stuff
-
well smá uppdate bílilnn kominn inn og vélin fer að detta í sýna mynd bíllinn stendur nú uppábúkkum verið að taka bremsurnar í gegn svona fyrir sumarið kem með fleiri myndir fljótlega
-
djöfull lýst mér ÓGEÐSLEGA vel á þetta Villi !!!
-
ánægjulegt að sjá að bíllinn er í góðum höndum ég er sérstaklega ánægður með lookið á honum og ekki verra að hann standi við það með alvöru performance
PS ég er með original felgurnar af bílnum og tvær breikkaðar aukalega í skúrnum ef þú hefur áhuga :wink:
-
Villi alltaf flottur! :mrgreen:
-
Flott hjá þér Villi.. já og ekkert smá sexy! :mrgreen:
-
(http://farm4.static.flickr.com/3259/3172174036_ff5c2b744b_o.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3268/3171344345_4fa0c74007_o.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1181/3171345307_c977d641ce_o.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1220/3172174734_d31f35cdbe_o.jpg)
kv
Björgvin
-
Stórglæsilegt villi =D> :smt023
-
Þetta er með fallegri Ford bifreiðum sem ég hef séð hér á landi !, stórglæsilegur alveg :)
-
Og ekki nóg með það, heldur verður hann líka HRAUSTUR
-
ánægjulegt að sjá að bíllinn er í góðum höndum ég er sérstaklega ánægður með lookið á honum og ekki verra að hann standi við það með alvöru performance
PS ég er með original felgurnar af bílnum og tvær breikkaðar aukalega í skúrnum ef þú hefur áhuga :wink:
Alltaf áhugi ;) máður á einfaldlega ekki nóg af góðum fordhlutum;) Langar rosalega í GT Felgurnar Svona til að setja hann á fyrir sýningar
-
Takk takk fyrir hvetjandi orð , aldrei leiðinlegt að fá svona hrós .
-
Gummari mig langar í felgurnar af fáknum ;) sem fyrst hehe
-
6161338 og þær verða þínar 8-)
-
Villi keep up the good work dude ég verð að segja að mig hlakkar eða ég hlakka (eða hvort er rétt hef aldrey fattað það ) til að sjá gripinn á sýningunni þann 17 júni á þessu ári gangi þér vel vinur. 8-)
-
Villi keep up the good work dude ég verð að segja að mig hlakkar eða ég hlakka (eða hvort er rétt hef aldrey fattað það ) til að sjá gripinn á sýningunni þann 17 júni á þessu ári gangi þér vel vinur. 8-)
Þetta er svona 8-)
-
Villi keep up the good work dude ég verð að segja að mig hlakkar eða ég hlakka (eða hvort er rétt hef aldrey fattað það ) til að sjá gripinn á sýningunni þann 17 júni á þessu ári gangi þér vel vinur. 8-)
hann verður þar pottþétt ;) takk
-
Kíki kanski á hann útí klubb annað kvöld 8-)
-
já endilega velkominn
-
jæja smá update ;)
-
ef vel gengur þá verð ég með í sandi á sunnudaginn ;)
-
haha nei nei þetta er dýnan hans pála . hann liggur á henni undir bílnum sínum stundum
-
:D
-
ef vel gengur þá verð ég með í sandi á sunnudaginn ;)
Bjartsýni er alltaf góð ;)
P.S. Eru gormarnir komnir í?
-
verður þessi klár á bíladögum væri gaman að sjá hann taka rúnt með hressann mótor \:D/
-
hann verdur klar uuuuujeeeee
-
jæja smá meir . fordinn er farinn að keyra . en það var alltof stutt gaman þar sem gírin gafst upp í þriðju ferðinni niður götuna :( ekki sáttur en mikið vinnur þettta flott
-
Já bitta mykið æðislegt!
chrysler gír og málið steindautt :D
-
búinn að rífa gírinn úr og næsti bara á leiðinni í ;) nóg til af svona gírum ef vel er leitað ;)
-
Magnað villi =D>
-
http://www.youtube.com/watch?v=Z21kSaddoAc
Þarna er 418 ný kominn í gang verið að gróf stilla
-
sweet!! 8-)
-
þetta er reyndar hrikalega frábært maggi
-
þetta er reyndar hrikalega frábært maggi
Þú meinar hrikalega æðislega yndislega unaðslega frábært? :mrgreen:
Líst vel á þetta, nú er bara að klára og selja mér svo Torino! :-"
-
já þetta fer að detta í gírinn , vinnann hefur slitið þetta svo djöfulega frá mér , meina ég fór uppáhnjúka í byrjun júni og kom svo í 4 daga frí hálfsmánaðarlega ekki mikil nenna þá
-
jæja búinn að vera nokkuð duglegur uppá síðkastið hanbremasan kominn í lag , miðstöðin, flautan , 14 " gt felgurnar komnar í póly , búinn að gera við skemmdina á vinsta afturbrettinu, . allt að verða klárt fyrir sumarið !
á ekki einhver 14" dekk og svo líka VÖKVA snekkju eins littla og framleitt hefur verið í svona ford bíla ?
215 60 r14
og einhversstaðar nærri 265 60 14 ?
dauðvantar það sendi svo myndir inn þegar hann er kominn á GT felgurnar og nýþveginn ;P
-
Villi, ég er með svona 14" gang til sölu. Dekkin heita Ultra Radial GT og eru 215/60/14 og 255/60/14. Þau eru sem ný og óslitinn, en ég ætla að selja felgurnar sem eru utan um gúmmíið með. Felgurnar eru 14" Magnum 500 felgur, þetta verður skrúfað undan Mustangnum bráðlega þar sem ég er kominn með 15" Magnum 500 gang í hendurnar. Verðið á felgum + dekk 100 þús. :wink:
-
á handa þér 245 60 14 cooper cobra 2 stk á vægu gjaldi :wink:
-
sendu mér verð gamli og ég sendi þér addressu eða fæ einhvern til að ná í þetta
-
Kappinn að bóna í dag , bara bíða eftir Felgunum og dekkjum . Þá er eftir á verkefnalistanum að klára pústið þá er hann nokkuð tilbúinn bara fyrir næsta sumar =D>
-
Virkilega flottur hjá þér, til hamingju með hann =D>
-
ekki veitti af :D
-
ég átti nákvæmlega ekki gramm af þessu ryki ;)
-
Hvaða Nova er þetta þarna :?:
-
Hvaða Nova er þetta þarna :?:
Sýnist þetta vera Novan hans Sigurpáls
-
Hvaða Nova er þetta þarna :?:
Sýnist þetta vera Novan hans Sigurpáls
Passar 8-)
-
=D> nú bara verð ég að stilla hjólabilið smá . hann fer samt í algjöra hjólastillingu í vor
-
Svaka gaman að eiga svona þráð um bílinn sinn hérna sem um 6300 manns eru búnir að skoða , en svo eru þeir búnir að ákveða að loka á mig því ég bý ekki á réttum stað , ég myndi pottþétt borga mig í kk ef ég hefði minnsta gang af því ,en þar sem þeir geta ekki einu sinni haldið sandspyrnu á eigin heimavelli þá er nú lítið eftirsóknarvert eftir,jú mér finnst ósköp gaman að kíkja á kvartmílu og sýningar og þar borgar maður sig inn ,eflaust skrái mig í kk ef ég flyt suður en þangað til Þakka ég fyrir mig .
-
Jæja núna þarf enginn að sakna þín, það er búið að breyta spjall lokuninni :wink:
Keep us posted
-
jibbý , góð lausn á þessu máli held ég . klapp klapp
-
Endilega halda áfram með góðann þráð,virkilega flottur bíll hér á ferð. 8-)
-
Endilega halda áfram með góðann þráð,virkilega flottur bíll hér á ferð. 8-)
:smt023
-
Sweet . og gískið nú
(http://farm5.static.flickr.com/4045/4479208223_f8c0727be1.jpg)
-
Ertu að tala um dekkjaganginn :?:
-
felgurnar og dekkinn usss þetta er rusalegt
-
AMEN, dekkin + GT felgurnar, alveg að gera sig, mætti breikka afturfelgurnar í 11" og dekkinn í 325/60/15 þá værum við dansa! 8-)
-
mætti breikka afturfelgurnar í 11" og dekkinn í 325/60/15 8-)
Ekki komast svo stór dekk undir hann án breytinga ?
Öfund
-
jújú en það einskorðast við að felgurnar séu Akkúrat með rétt backspace
-
Ford Torino GT.mp4 (http://www.youtube.com/watch?v=tMtGklFaxDQ#ws) alltof langt síðan maður hefur sett eitthvað hér inn en þetta skeði í gær
-
Góður 8-)
-
:worship: :worship: :smt023
-
þetta er farið að lofa ágætu alveg