Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: safir on May 30, 2008, 11:46:29
-
1964 Cadillac Fleetwood
Ekinn 32.800 mílur frá upphafi
Staðsetning: Hafnarfjörður
Vél: 429 Big block
Litur að utan: Grár
Litur að innan Hvítur og svartur
Sjálfskiptur
Nýtt tvöfallt pústkerfi - Maður heyrir vel að þetta sé átta gata tryllitæki
Rafmagn í öllum gluggum og framsæti
Bíllinn er allur orginal og mjög flottur.
Engin skipti
Verð: 1.990.000,-
Myndin var tekin núna 1.5.2008
Þeir sem hafa áhuga geta hringt í síma
580-8700 / 842-8700
eða sent tölvupóst á sigurdur@safir.is