Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on May 29, 2008, 18:49:26
-
Nú fer að líða að okkar árlega giggi á Víðistaðatúni. Síðasta gigg tókst frábærlega svo við verðum að toppa það. Ég þakka ykkur sem tókuð þátt síðast kærlega fyrir hönd KK. Fólkið í bænum var hrifið af þessu framtaki.
Félagar sem sjá sér fært að taka þátt í hátíðahöldum með okkar frábæra klúbbi geta haft samband við Herra Stíg 8586438 eða pm eða Herra Sigurjón 6922323.
Nb. allar meldingar frá lúserum afþakkaðar. Fékk nóg af þeim síðast, bara alvöru gaurar mega hringja.
Stígur A Herlufsen 8586438
Sigurjón Andersen 6922323
-
smá spurning, hvað kallar þú lúsera? :D spyr bara að einskærri forvitni
-
Ætli það séu ekki þeir sem lofa að mæta með tækin sín og koma ekki.
Þeir sem lofa að koma og hjálpa til og gera það ekki. Nóg til af þeim,
Ef það er svart þá er Stígur hvítt
-
Mér barst til eyrna að einhverjir hefðu tekið þetta persónulega l!! Ég átti við þá gaura sem melduðu sig síðast og mættu ekki, sem voru nokkrir.
Afsakið, engar móðganir.
Það eru allir velkomnir með tækin sín, allir. Líka þeir sem eru ekki í KK. Sérstaklega þeir sem eru ekki í KK. Svo notið þetta frábæra tækifæri til að vera með þessum frábæra klúbb á frábærum degi í sögu þjóðarinnar. Hringið og meldið ykkur.
stigurh
-
Undirtektir eru lélegar svo að ég verð að leita út fyrir raðir félagsmanna.
Getur einhver sett þennann póst, (fyrsta póstinn) á kruser.is ,ég kemst ekki inn og get ekki gert nýjan aðgang !
Og þessa krækju... Svona leit þetta út í fyrra
http://album.123.is/?aid=51837
stigurh
-
komið :D
-
Ég get komið með minn ef það er áhugi fyrir að fá hann.
Hilmar
S 822-8171
-
Mæting ca 10:30 á planinu hjá skátaheimilinu:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/untitled-2.jpg)
-
og klukkan hvað er þessi sýning?