Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Gustur RS on May 27, 2008, 10:19:41
-
Til sölu: Pontiac Firebird '84
Vél: 350 chevy (sbc)
Skipting: T5 gírkassi,
allt nýtt í hjólabúnaði að framan og eiginlega undir húddi,
nýir gúmmílistar fylgja í t-top, hurðar og skott.
bíllinn er á mjög heillegum dekkjum að aftan 275-60-''15
Það þarf að endurnýja hurðar eða ryðbæta og skipta um frambrettin og svo þyrfti að fara sprauta bílinn
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/IMG_2002.JPG)
stal einni mynd af bílavef.net, þetta er umræddur bíll
Bíllinn er til sölu fyrir 300.þ. eða hæsta boð (engin skipti)
endilega hringja S:847-2970 eða pm