Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on May 25, 2008, 23:17:37

Title: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Moli on May 25, 2008, 23:17:37
Keli kallinn alltaf að gera góóóóóða hluti! 8)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/keli1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/keli2.jpg)
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Skari™ on May 25, 2008, 23:18:25
Nice!
Sá hana áðan í mosó 8-)
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: baldur on May 25, 2008, 23:23:11
Þetta líst mér á.
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 26, 2008, 01:15:58
Synd að hann var ekki svona á bílasýningunni hjá okkur.
Mér finnst þetta lýta frábærlega út og vona að vinnslan sé í samræmi við lookið.  =D>
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Jói ÖK on May 26, 2008, 15:17:02
Keli er nátturlega svo klikkaður sko :lol:
Fíla þetta 8-)
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: DÞS on May 26, 2008, 16:25:32
keli að missa sig,

nu er bara að koma birdinum a götuna lika þa er innkeyrslan orðin sver hja honum 8-)
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Dodge on May 26, 2008, 23:51:24
Hvurskyns blásari er þetta?

er boðið uppá myndir með opið húddið?
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Keli on May 27, 2008, 08:20:25
Þetta mun vera Weiand 177 street/strip vifta,  frekar skemtilegur power adder. :lol:
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Kristján Skjóldal on May 27, 2008, 09:25:09
velkomin í blássara hópinn \:D/er hún ekki öll önnur :?: :D
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Keli on May 28, 2008, 23:37:33
Jú það verður að segjast, þó að þetta sé ekki til þess að gera stór blásari, þá er samt alveg merkilegt hvað þetta gerir mikið fyrir svona götubíl.
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Gabbi on June 04, 2008, 00:13:20
FLOTUR EN HEY  :-k ER EKKI VERIÐ AÐ SELJA ÞENNAN BÍL??
Title: Re: ´76 Corvette nú með BLOWER!!
Post by: Andrés G on June 04, 2008, 12:44:06
 8-) þetta er sko svalasta vettan á klakanum.  8-)