Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: TRANS-AM 78 on May 23, 2008, 16:09:06

Title: Trans am 1978
Post by: TRANS-AM 78 on May 23, 2008, 16:09:06
Er að skoða mín mál og ef ég fæ mjög gott tilboð þá gæti verið að ég selji djásnið en það er 1978 trans am. Hann er svartur með t-topp, camel brown innréttingu, 400 mótor, 350 skiptingu. Bar það góða númer Þ4545 áður fyrr en er nú GJ 702.

áhugasamir geta hringt í síma 8486232 Maggi eða PM hér á síðunni.

p.s. er að leita eftir tilboðum þannig að þetta snýst um hvað þið eruð tilbúnir að borga. Hellingur af myndum af honum á bilavefur.net fyrir þá sem vita ekki hvaða bíll þetta er