Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ZeX on May 22, 2008, 22:06:00
-
Ég var að pæla, hvað er Chevy Nova Concours? Þeir eru bara merktir Concours og maður veit eiginlega ekki að þetta sé einhver týpa af Novu. Þekkir einhver málið með þessa bíla og vita menn hvað eru skráðir margir á Íslandi. Ég veit allavega um 3-4 og ég er ekki frá því að þeir séu nánast allir af sömu árgerð.
-
Concours er svona flottari týpa, bara framl. ´76 og ´77. Í staðin var ekki framl. Nova Custom þau ár. Þær sem komu úr Sambandinu voru bara ´77.