Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: maxel on May 22, 2008, 12:57:39

Title: Innsigli
Post by: maxel on May 22, 2008, 12:57:39
Ef maður tekur byrjenda prófið, get ég þá látið innsigli í hvaða hjól sem er til að takmarka það að mínum réttindum?
Title: Re: Innsigli
Post by: Robbi on May 22, 2008, 18:43:12
Neibb  =;  það fer eftir cúbica tölu framleiðanda sem farið er eftir .
Title: Re: Innsigli
Post by: maxel on May 22, 2008, 19:08:57
Neibb  =;  það fer eftir cúbica tölu framleiðanda sem farið er eftir .
Damn... nennikki að vera scooterfag í 2 ár
Title: Re: Innsigli
Post by: top fuel on May 22, 2008, 21:36:10
ég held að það sé frekar horft á kW töluna frekar en cc því cc þarf ekki endilega að seigja eithvað til um aflið saman ber 1000cc hippi sem er kanski 75 kW (100 hö) og 1000cc racer sem er 130 kW (ca 180 hö).
Title: Re: Innsigli
Post by: Hera on May 23, 2008, 09:17:24
Veitir rétt til að stjórna litlu bifhjóli, en undir það flokkast:
tvíhjóla bifhjól án hliðarvagns þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg.



Title: Re: Innsigli
Post by: juddi on May 23, 2008, 12:05:46
Fáðu þér bara Husaberg 650 supermotard þaug koma insigluð til lansins svo það ætti að ganga
Title: Re: Innsigli
Post by: maxel on May 23, 2008, 14:13:28
Var að leita að meira race looki
Title: Re: Innsigli
Post by: eva racing on May 26, 2008, 16:41:16
Hæ.
  Hér hjá NÍTRÓ geturðu fengið "power down" kit í amk.  ER 650 seriuna og 600 racer og ZR 750  og gott ef ekki ZR1000.
Þessi PD kitt gera hjólið 25 Kw og eru þá lögleg "minni" hjól,,  Verkstæði Nitró hefur leyfi til að setja þetta í (og taka úr) og endurskrá þá hjólið í viðkomandi afltölu
Ef það eru einhverjar spurningar..  Call Nitró.

Valur.
Title: Re: Innsigli
Post by: maxel on May 26, 2008, 16:45:17
Akkúrat sem ég var að leita að :D takk!