Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on May 22, 2008, 09:28:54

Title: Bíll dagsins 22.maí Barracuda
Post by: Anton Ólafsson on May 22, 2008, 09:28:54
Jæja að þessu sinni er það þessi eðal Cuda

Hér er hún í eigu Sigga Super Bee,
mynd tekin rétt eftir miðja síðustu öld,
(http://farm3.static.flickr.com/2404/2513564502_0e4e1db47b_o.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2268/2512738287_f123a46d6f_o.jpg)

Hérna eru svo nýrri af henni en hún lifir góðu lífi á austfjöðunum,.
(http://farm3.static.flickr.com/2006/2513566350_def4dfc575.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2159/2512741361_cdf87e8ac4.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2420/2512740125_dc2352bf45.jpg)
Title: Re: Bíll dagsins 22.maí Barracuda
Post by: Ramcharger on May 22, 2008, 14:26:24
Örugglega ekki margar til af "68 Barracudum :???:
Hvaða orkugjafi var/er í fiskinum :mrgreen:
Title: Re: Bíll dagsins 22.maí Barracuda
Post by: Anton Ólafsson on May 22, 2008, 15:06:26
Ég held að það hafi verið 273 í honum.