Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: edsel on May 21, 2008, 17:13:50

Title: smá spurning
Post by: edsel on May 21, 2008, 17:13:50
ég var að hugsa um að fá mér crossara eða óskráð enduro hjól, er soldið vanur og langar í 250 4stroke eða eitthvað á því róli, hvað er gott sem byrjendahjól fyrir 15/16 ára gutta að taka fyrstu skrefin í þessu sporti? er búinn að vera á 125u 4stroke soldið og langar í eitthvað kraftmeira á viðráðanlegu verði, með hverju mæliði?
Title: Re: smá spurning
Post by: gylfithor on May 21, 2008, 17:36:37
125 !! 125 er alltof þungt fyrir svona byrjanda, mundi eg segja. Sammt sami krafturinn næstum i þessu
Title: Re: smá spurning
Post by: Moli on May 21, 2008, 17:41:27
Skelltu þér á 125cc tvígengis, skemmtileg hjól og auðveldari í braut en 250cc fjórgengis.
Title: Re: smá spurning
Post by: edsel on May 21, 2008, 18:54:53
er nú bara að fara að leika mér útí sveit, en hvort er betra 125 2stroke eða 250 4stroke svona viðhaldslega séð? og með hvernig hjóli mæliði með? bæði 2stroke og 4stroke
Title: Re: smá spurning
Post by: top fuel on May 21, 2008, 19:43:10
mér finst fjórgengis aflið skemtilegra því að þú hefur afl á lágum snúning en á tvígengis þarftu alltaf að vera að skipta um gíra til að halda þér inná vinslusviðinu. ég segi 4-stroke
Title: Re: smá spurning
Post by: gylfithor on May 21, 2008, 21:09:08
sammala top fuel,
en 4gengis er skemmtilegra viðhald en þarf að skipta held eg oftar um stimpil
Title: Re: smá spurning
Post by: burger on May 21, 2008, 21:14:20
nei minnir það akkurat öfugt að skipta sjaldnar um stympil en í 2 gengis !

já 4 gengis er mikið skemtilegra í ummgengni og ekki eins mikið subbu job #-o
Title: Re: smá spurning
Post by: top fuel on May 21, 2008, 22:09:54
í 4-stroke er oft skipt um stimpil bara til að tryggja að hann brotni ekki og skemmi kanski slífina. Betra er að að eyða 20 þus í stimpll heldur en að eyða geðveikri  upphæð í allan toppin. ég átti suzuki rmz 250 og það þurfti bara lámarks viðhald, skipta um olíu og síu og hreynsa loftsíu. 
Title: Re: smá spurning
Post by: BMG on May 21, 2008, 22:38:56
Nei það þarf ekki að skifta um stimpla í fjórgengis aðrahverja viku eins og í tvígengisdótinu. ég myndi velja 4 stroke í sveitafjörið meira tog og skemmtilegra í þúfum og steinum (ekki jafn næmt á gjöfina). Svo þarf ekki að skipta um kerti í hverjum kaffitíma.
Title: Re: smá spurning
Post by: edsel on May 21, 2008, 23:25:26
þannig að 4stroke verður fyrir valinu, en með hvaða tegund mæliði með? yamaha, honda, suzuki, kawasaki? langar samt ekki í eitthvað kínverst sem er einnota
Title: Re: smá spurning
Post by: spIke_19 on May 22, 2008, 12:53:58
HONDA.
Title: Re: smá spurning
Post by: gylfithor on May 22, 2008, 13:15:35
þannig að 4stroke verður fyrir valinu, en með hvaða tegund mæliði með? yamaha, honda, suzuki, kawasaki? langar samt ekki í eitthvað kínverst sem er einnota
ef þu kaupir svona hjol, mundi þa hugsa um hvaða umboð er fyrir hjolið eins og ef þu ætla rað fa þer Yamaha þa er aukahluta afgreiðslan LAME !
Title: Re: smá spurning
Post by: Hera on May 22, 2008, 13:32:56
HONDA góð hjól og snöggir að redda þér varahlutum.
Title: Re: smá spurning
Post by: top fuel on May 22, 2008, 21:41:16
ég mundi segja Suzuki hvað varðar umboð, ég átti rmx50 í ca 2,5 ár og svo rmz250 í 1,5 ár og mér reyndist umboðið mjög vel. En hvað varðar hjólin sjálf segi ég honda. 
Title: Re: smá spurning
Post by: Dart 68 on May 22, 2008, 23:18:04
Suzuki 4-stroke -ekki spurning
Title: Re: smá spurning
Post by: edsel on May 23, 2008, 00:05:11
þannig að honda og suzuki eru svona með betri hjólum, ætla að skoða og gá hvort ég finni eitthvað sem er á innan við hálfamiljón, er búinn að vera að skoða hjól í smá tíma og allt 4stroke sem maður finnur eru annaðhvort á óviðráðanlegu verði eða þá úrbrætt
Title: Re: smá spurning
Post by: gylfithor on May 24, 2008, 01:01:12
er sjalfur kannski að fara að fa yamma 250f um helgina eða eftir helgi :D