Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ramcharger on May 21, 2008, 08:18:54

Title: Firebird
Post by: Ramcharger on May 21, 2008, 08:18:54
Upp úr 9 í gærkvöldi var ég að aka upp breiðholtsbrautina
og þá mætti ég ca 68 firebird á rauðum tollanúmerum
Gríðalega flottur vagn :D
Hann er Orange með svarta blæju og stafirnir H.O. á frambrettunum :mrgreen:
Eru til myndir af honum eða er hann svo ný komin
að það eru ekki til myndir af honum
Title: Re: Firebird
Post by: Anton Ólafsson on May 21, 2008, 08:48:21
IB á nú einn svona.

(http://farm3.static.flickr.com/2303/2511082276_6afd934362.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2140/2511075944_ac602df7bf.jpg)

Title: Re: Firebird
Post by: Ramcharger on May 21, 2008, 10:05:14
Akkúrat eins og þessi 8-)
En er þessi ekki komin á númer,
því þessi sem ég sá var á rauðu
tolla númerunum :???:
Title: Re: Firebird
Post by: Moli on May 21, 2008, 17:11:25
Síðast þegar ég vissi var sá rauðu ekki kominn á númer.
Title: Re: Firebird
Post by: burger on May 21, 2008, 21:12:06
djöfull er hann flottur  =P~ =P~ =P~ =P~ =P~ =P~
Title: Re: Firebird
Post by: Kristján Skjóldal on May 21, 2008, 21:21:08
já  flottur er hann en mér fynst hann flottari með topp en það er bara ég :D
Title: Re: Firebird
Post by: top fuel on May 21, 2008, 22:13:21
ég ættla að vera samála síðasta ræðumanni
Title: Re: Firebird
Post by: TRANS-AM 78 on May 21, 2008, 22:21:52
það var þessi. hann var fyrir utan hjá IB fyrir 2 dögum og í gær þá mætti ég honum fyrir utan selfoss. hann var á eitthverjum númerum
Title: Re: Firebird
Post by: 57Chevy on May 21, 2008, 22:40:38
já  flottur er hann en mér fynst hann flottari með topp en það er bara ég :D
Ég er algjörlega sammála, þeir eru MIKIÐ flottari með topp. :-k =D>
Title: Re: Firebird
Post by: edsel on May 21, 2008, 23:27:09
já  flottur er hann en mér fynst hann flottari með topp en það er bara ég :D
Ég er algjörlega sammála, þeir eru MIKIÐ flottari með topp. :-k =D>
x3, finnst þeir mikið flottari með þaki, finnst þeir vera eitthvað svo berir svona blæju
Title: Re: Firebird
Post by: TRANS-AM 78 on May 22, 2008, 08:23:38
venjulega vill ég sjá 67-68 firebird hardtop en þessi er æðislegur með blæju og örugglega bara gaman að rúnta þessa fáu daga sem veðrið leyfir að blæjan sé niðri  8-)
Title: Re: Firebird
Post by: KalliGústi on May 23, 2008, 01:19:09
það var einn fyrir utan pústþjónustu Einars í kópavogi, hann var á rauðum númerum og ekki á sömu felgum og þessi sem myndin er af.
Title: Re: Firebird
Post by: Árni Elfar on May 23, 2008, 23:22:55
það var einn fyrir utan pústþjónustu Einars í kópavogi, hann var á rauðum númerum og ekki á sömu felgum og þessi sem myndin er af.

Passar!
Og það er ekki bíllinn hér fyrir ofan.
Title: Re: Firebird
Post by: TONI on June 01, 2008, 00:09:25
Bíllinn er meira töff með topp en þú ert meira töff með tuskuna í skottinu.........svo ekki sé talað um ef þú er gey í ágúst á laugarveginum.
Title: Re: Firebird
Post by: MrManiac on June 07, 2008, 15:12:06
Það stendur inn nýkominn á planinu hjá IB núna.