Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on May 19, 2008, 21:55:47
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26896.0
farið inn á þennan link og kíkið á mynd nr. 5
:shock: í afturglugganum á Novuni ættuð þið að sjá eitthvað hvítt sem líkist andliti :shock:
er þetta bara rugl í mér eða er þetta draugur?? :shock:
-
neinei Þetta er ekkert rugl.. Þessi nóvudraugur er frægur hér meðal íslenskra bílaáhugamanna.
Raggi á Chargernum átti skemmtileg samskipti við hann þennan sem varð meðal annars til þess að hann gerðist sálfræðingur, einhverjir kunna þessa sögu betur en ég en örugglega enginn betur en hann.
-
Skilst að þessi tiltekni draugur sé nú fluttur norður og búi í góðu yfirlæti í gömlu fjósi í útjaðri Akureyrabæjar
-
Held að það hafi verið Ólafsfjörður,Gunni Bess keypti stólana og aftursætið úr þessari Novu og setti í sýna Novu.........kvikindið fylgdi aftursætinu og sagan segir að Gunni hafi ekki hreyft bílinn síðan og hún stendur enn undir segli við fjósið, en Raggi veit meira um málið.
-
Hver var þessi sál sem er að flögra þarna, dó einhver í þessum bíl eða er þetta bara einhver fíflagangur?
-
handlaginn draugur kannski.. skýrir afhverju hún var í fínu lagi þegar ég sótti hana á bsí eftir að hún bilaði þarna.. :roll:
-
hef séð drauga í mörgum bílum eins og bílnum minum og á öruglega eftir að byrtast í chevellinum sem ég er að fara að fá mér ..... bíllin (CHEVELLIN) fer strax í uppgerð hjá mér :)
-
Og hvaða Chevelle myndi það vera ,sem þú segist ætla að fá þér ? árgerð og annað ?
-
Og hvaða Chevelle myndi það vera ,sem þú segist ætla að fá þér ? árgerð og annað ?
71 CHEVEELLE ....... BÍLIN ER ÓNÝTUR SVO ÉG ÆTLA EKKI AÐ FÁ MÉR HANN KOSTAR 1 MILJÓNIR AÐ LAGA HANN SIRKA
-
Haha djöfull er þetta svalt :D