Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Geir-H on May 18, 2008, 20:58:18

Title: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir-Update
Post by: Geir-H on May 18, 2008, 20:58:18
Hérna eru myndir af Camaro sem að er í minni eigu,

Þessar myndir eru teknar helgina sem að ég fékk hann og þarna er strax komið 8000k Xenon kerfi í hann,

(http://farm3.static.flickr.com/2060/2502834804_428ae6921e_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2319/2502914106_1d72e885fb_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2310/2502997412_6763874b12_b.jpg)

Hérna eru myndir síðan í gær og þá er búið að bóna nokkrum sinnum leira hann einu sinni og nýjar ZR1 felgur 11" breiðar að aftan

(http://farm4.static.flickr.com/3274/2503041784_095e67a775_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2323/2503077140_da42e34550_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2313/2503115774_d998dd631a_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2023/2502324885_f89a85f45d_b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2330/2503190284_4d87fae2e4_b.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3152/2503223340_b3d382b9aa_b.jpg)

Nú er næst að dagskrá að panta nýtt bretti og mála húddið, einnig er ég að spá í að lækka bílinn
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Kiddi on May 19, 2008, 19:54:39
Til lukku með þennan :!:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Andrés G on May 19, 2008, 20:04:00
flottur bíll
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Chevelle on May 19, 2008, 20:38:16
mála húddið og lækka bílinn.
Hann verður bara flottari
til hamingju =D>
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Belair on May 19, 2008, 20:51:42
já Hann verður bara flottur en á ekki að fá numera bracket framan á hann
en til hamingju  með hann
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2783.gif)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Heddportun on May 20, 2008, 22:30:38
Til hamingju með hann,á að betrumbæta hann?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Geir-H on May 21, 2008, 14:00:47
Allavega að laga hann í útliti veit ekki hvað ég geri meira
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Axel Volvo on May 21, 2008, 14:31:24
flottur  :wink:

en það er ekki flott að hafa húddið í þessum lit, virðist vera miklu mattara en húsið á bílnum
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Stefán Már Jóhannsson on May 21, 2008, 15:56:57
Jájá, málið er nú bara að húddið er ekki einu sinni sprautað.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: burger on May 21, 2008, 21:08:52
er framstuðarinn í allt öðrum lit en boddýið eða er það bara ég ! :neutral: :neutral:

hann er samt suddalega grimmur með húddið svona grunnað bara  :wink:

Title: Re: Chevrolet Camaro Z28
Post by: Geir-H on May 26, 2008, 00:31:47
Hendi inn einni nýrri mynd



(http://farm3.static.flickr.com/2328/2522979782_04f7d4cf0f_b.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 26, 2008, 01:13:21
Rosalega fynnst mér gott að gamli bíllinn minn sé loksins kominn í almennilegar hendur. Það hefur verið farið rosalega ílla með hann síðan ég seldi hann.
Þessi bíll var á bílasýningu KK 2004 eða 5. Ég skal henda inn myndum af honum þegar hann var í minni eigu.

P.S. djö finnst mér þessar felgur fara honum vel. Til lukku.  :smt023
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Geir-H on May 26, 2008, 17:07:46
Þakka þér fyrir þetta Nonni, man eftir honum þegar að þú áttir hann, stóð hann ekki fyrir utan sýninguna 2005 minnir það, var sama sýning og Trans Am sem að ég átti var á, en áttiru ekki einhverja pappíra sem að þú ætlaðir að láta mig fá?
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Moli on May 26, 2008, 17:18:48
Hérna er hann fyrir utan sýninguna 2005.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/58.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Contarinn on May 26, 2008, 18:12:34
Var einhverntíma krókur á honum? Fannst ég sjá prófíltengi undir honum að aftan. eða er þetta kannski eitthvað annað? :smt017 Bara pæling. Geggjaður Cammi annars.
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Geir-H on May 26, 2008, 19:30:41
já það passar, þarf að rífa þetta undan
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Contarinn on May 26, 2008, 22:55:02
Samt eiginlega dálítið fyndið að sjá svona tengi undir Z28.   :) Sé hann ekki alveg fyrir mér með krókinn og kerrutengið :D
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: Geir-H on June 22, 2008, 03:23:25
Set inn 2 myndir þessar myndir eru teknar af Sigga í TurboCrew og unnar af Sæma Boom vona að þeir drepi mig ekki fyrir þetta ef svo er þá verður bara að hafa það

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/58720-1/G__tum__la+2008__1132.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/59036-2/G__tum__la+2008__1270.jpg)

Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Ný mynd
Post by: Chevy_Rat on June 22, 2008, 19:11:31
Rosalega fynnst mér gott að gamli bíllinn minn sé loksins kominn í almennilegar hendur. Það hefur verið farið rosalega ílla með hann síðan ég seldi hann.
Þessi bíll var á bílasýningu KK 2004 eða 5. Ég skal henda inn myndum af honum þegar hann var í minni eigu.

P.S. djö finnst mér þessar felgur fara honum vel. Til lukku.  :smt023

Mér finnst bara gott að Geir-H sé að gera góða hluti fyrir gamla Camaro bílinn sem ég átti og er bíllinn greinilega í góðum höndum hjá honum!!!...og hann er strax byrjaður að breita og betrumbæta bílinn enn frekar sem mér lýst bara mjög vel á!,En þetta sem þú ert að segja Nonni minn kannast ég nú bara alls ekkert neitt við!!!..að það hafi verið farið Rosalega illa með þennann bíl síðann þú seldir hann?..þetta þykja mér svoldið stór orð hjá þér og þú mættir kanski skilgreina það aðeins nánar af hvað leiti það er fyrir utann þetta eina brotna bretti og litblindann bílasprautara?,En ef eithvað hefur verið farið illa með þennann bíl þá hefur það verið áður en ég eignaðist hann!!!,En þegar ég fæ þennann Camaro í hendurnar fæ ég hinsvegar nóg að gera við og lagfæra og kaupa nýtt í hann!!!..,Og ætlaði ég mér alltaf breita þessum bíl ennþá frekar!!!,En vegna peningaleisis!!!..þá gat ég bara alls ekki haldið áfram með bílinn þótt svo að mig langaði til að eiga hann áfram!!!..ég bara neiddist til að selja hann!!!,Og bíllinn lúkkar fínnt hjá Geir-H í dag og á náttulega eftir að lúkka ennþá betur þegar búið er að setja nýtt bretti og sprauta bæði bretti og húdd!,Og flottar felgur! 8-) sem þú ert með undir honum núna Geir-H og til lukku með þennann bíl þetta er góður bíll!!!,Og verður bara betri hjá þér í komandi framtíð vona ég allavegana :smt023
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: doddizz on June 22, 2008, 23:04:05
Geggjaður bíll :!: :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: helgivv on June 24, 2008, 17:12:25
flottur bíll ;) :D
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: Geir-H on July 20, 2008, 01:54:33
Nýjar myndir teknar af Kristjáni á æfingu í dag

(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_7467.jpg)

(http://i102.photobucket.com/albums/m94/kristjan86/kvartmilan/1907/IMG_8935.jpg)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: Kowalski on July 20, 2008, 18:00:03
Á ekkert að fara að sprauta húddið?  8-)
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: Geir-H on July 20, 2008, 23:04:20
Jújú það kemur að því, maðurinn sem að ætlaði að gera það fyrir mig er bara í sumarfríi
Title: Re: Chevrolet Camaro Z28 Nýjar myndir
Post by: Geir-H on May 23, 2009, 20:18:40
Jæja tími á update, það er komið leður í bíllinn, SS spoilerinn kominn á, búið að mála framenda set inn 2 myndi nýja brettið er reyndar ekki komið á þarna en það er klárt og það á eftir að mála spoilerinn verður græjað á Mánudag,

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4619/88/122/754910147/n754910147_3196676_6883769.jpg)

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs088.snc1/4619_110564645147_754910147_3196675_5006401_n.jpg)