Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Grimur333 on May 17, 2008, 21:50:59

Title: TM Racing 300 ´07 árg til sölu
Post by: Grimur333 on May 17, 2008, 21:50:59
TM Racing 300 ´07 árg til sölu

TM Racing 300 ´07 árg til sölu, hjólið er á nýjum dekkjum, það er ekið 542km og lítur út eins og nýtt og það er með öhlins dempara að framan og aftan og er með cnc gaffalklemmur.götuskráð á hvítum númeri.

Verð. 150 þús + yfirtaka á láni.

skoða skipti á einhverju ódýru þá helst 350 chevy má vera í pörtum 150 þús króna virði, hellst mótor og skipting

Grímur
S:697-5293