Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: PerlaD on May 13, 2008, 11:18:46

Title: Bílasprautun
Post by: PerlaD on May 13, 2008, 11:18:46
Hæhæ :) Nú er pontiacinn minn kominn inn í skúr og bíður eftir að ég hendi í hann nýjum startara sem er kominn til landsins og svo að vera sprautaður.
Mig vantar svo að vita hvernig er best að sprauta hann því nú hef ég aldrei gert þetta sjálf áður.
Hvernig sandpappír er bestur?
Ég ætla að hafa hann alveg svartann og var þá að spá er ekki til svartur grunnur?



allar upplýsingar væru eðall :D

kv. newbie :lol:
Title: Re: Bílasprautun
Post by: erling on May 14, 2008, 08:45:31
getur feingið öll efni og upplisingar hjá Poulsen ehf  í síma 530-5900 eða komið í skeifuna 2.
kveðja
Erling J
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Firehawk on May 14, 2008, 09:14:39
http://www.autobody101.com/forums/ (http://www.autobody101.com/forums/)

-j
Title: Re: Bílasprautun
Post by: PerlaD on May 14, 2008, 12:42:07
Ok takk æðislega  :D
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Gutti on May 21, 2008, 01:42:45
hvernig pontiac er þetta ..?
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Belair on May 21, 2008, 01:45:23
hvernig pontiac er þetta ..?

lat her , koma með myndir  (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/176.gif)
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Stefán Már Jóhannsson on May 21, 2008, 15:58:30
Þetta er 86 Firebird, 305 í húddinu og beinskipt.
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Gutti on May 21, 2008, 20:25:19
koma með myndir ..
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Belair on May 22, 2008, 08:30:16
ef þið eigið ekki mynd af honum gáið hvort það se mynd af honum her hjá Mola http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=109 (ftp://http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=109)
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Moli on May 22, 2008, 18:26:29
Ég er nokkuð viss um að þetta sé hann.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_svartur_raudur.jpg)
Title: Re: Bílasprautun
Post by: Belair on May 22, 2008, 18:34:46
ef það er rett , þá er hann tilbúinn til að spraut, eg var næstum því búinn að kaupa hann , var allveg (http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/299.gif) vantaði húsnæði og smá (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2087.gif)