Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Páll St on May 12, 2008, 22:58:15
-
Góðann og blessaðann,
Hér er Ford Bronco árgerð 1966, síðasti eigandi var Jóhann Sigþór Björnsson á Hellulandi í Eyjafirði. Veit einhver hvaða númer voru á þessum bíl, ég er að spá i hvort búið sé að afskrá hann.
Kveðja
Páll St.